Missir af mikilvægum landsleikjum vegna afar klaufalegra mistaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 09:01 Eric Maxim Choupo-Moting spilaði með Paris Saint Germain á síðasta tímabili og er með Bayern München á þessu tímabili. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Kamerún þarf að spila leiki sína í mars án lykilleikmanns en ástæðan er hvorki meiðsli, leikbann eða áhugaleysi hjá leikmanninum sjálfum. Eric Maxim Choupo-Moting er einn mikilvægasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en framherji Bayern verður samt hvergi sjáanlegur í landsleikjum Kamerún nú í mars. Eric Maxim Choupo-Moting, sem spilar með Evrópumeisturum Bayern München, verður áfram í Þýskalandi með félagi sínu vegna ótrúlega klaufalegra mistaka starfsmanna knattspyrnusambands Kamerún. Þýska blaðið Bild segir frá því að landsliðsþjálfarinn Toni Conceicao hafi valið kappann í landsliðið en að leikmaðurinn hafði ekki svarað. Þjálfarinn hafi því þurft að taka hann af listanum sínum. Bayern Munich's Eric Maxim Choupo-Moting is missing from Cameroon international duty because the federation accidentally sent his call-up to their own email address instead of his, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/jsq3NbZg8l— B/R Football (@brfootball) March 22, 2021 Faðir leikmannsins var ekki sáttur með þessa skýringu og sagði það bull og vitleysi að strákurinn sinn hefði ekki svarað kallinu. Hann fékk það staðfest að Bayern hafi ekki fengið neitt sent frá Kamerún. Sannleikurinn var líka sá að starfsmaður kamerúnska sambandsins hafði verið eitthvað utan við sig þegar hann sendi skeyti á lið leikmannsins. Starfsmaðurinn ætlaði að senda tölvupóstinn á Bayern München en sendi hann í staðinn á eigið knattspyrnusamband. Eric Maxim Choupo-Moting fékk því aldrei boð um að mæta til móts við landsliðið og missir af leikjum á móti Fílabeinsströndinni og Rúanda. Þetta gæti orðið dýrt spaug fyrir landslið Kamerún því liðið er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt í Afríkukeppni landsliða. HM 2022 í Katar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Eric Maxim Choupo-Moting er einn mikilvægasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en framherji Bayern verður samt hvergi sjáanlegur í landsleikjum Kamerún nú í mars. Eric Maxim Choupo-Moting, sem spilar með Evrópumeisturum Bayern München, verður áfram í Þýskalandi með félagi sínu vegna ótrúlega klaufalegra mistaka starfsmanna knattspyrnusambands Kamerún. Þýska blaðið Bild segir frá því að landsliðsþjálfarinn Toni Conceicao hafi valið kappann í landsliðið en að leikmaðurinn hafði ekki svarað. Þjálfarinn hafi því þurft að taka hann af listanum sínum. Bayern Munich's Eric Maxim Choupo-Moting is missing from Cameroon international duty because the federation accidentally sent his call-up to their own email address instead of his, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/jsq3NbZg8l— B/R Football (@brfootball) March 22, 2021 Faðir leikmannsins var ekki sáttur með þessa skýringu og sagði það bull og vitleysi að strákurinn sinn hefði ekki svarað kallinu. Hann fékk það staðfest að Bayern hafi ekki fengið neitt sent frá Kamerún. Sannleikurinn var líka sá að starfsmaður kamerúnska sambandsins hafði verið eitthvað utan við sig þegar hann sendi skeyti á lið leikmannsins. Starfsmaðurinn ætlaði að senda tölvupóstinn á Bayern München en sendi hann í staðinn á eigið knattspyrnusamband. Eric Maxim Choupo-Moting fékk því aldrei boð um að mæta til móts við landsliðið og missir af leikjum á móti Fílabeinsströndinni og Rúanda. Þetta gæti orðið dýrt spaug fyrir landslið Kamerún því liðið er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt í Afríkukeppni landsliða.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira