Missir af mikilvægum landsleikjum vegna afar klaufalegra mistaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 09:01 Eric Maxim Choupo-Moting spilaði með Paris Saint Germain á síðasta tímabili og er með Bayern München á þessu tímabili. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Kamerún þarf að spila leiki sína í mars án lykilleikmanns en ástæðan er hvorki meiðsli, leikbann eða áhugaleysi hjá leikmanninum sjálfum. Eric Maxim Choupo-Moting er einn mikilvægasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en framherji Bayern verður samt hvergi sjáanlegur í landsleikjum Kamerún nú í mars. Eric Maxim Choupo-Moting, sem spilar með Evrópumeisturum Bayern München, verður áfram í Þýskalandi með félagi sínu vegna ótrúlega klaufalegra mistaka starfsmanna knattspyrnusambands Kamerún. Þýska blaðið Bild segir frá því að landsliðsþjálfarinn Toni Conceicao hafi valið kappann í landsliðið en að leikmaðurinn hafði ekki svarað. Þjálfarinn hafi því þurft að taka hann af listanum sínum. Bayern Munich's Eric Maxim Choupo-Moting is missing from Cameroon international duty because the federation accidentally sent his call-up to their own email address instead of his, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/jsq3NbZg8l— B/R Football (@brfootball) March 22, 2021 Faðir leikmannsins var ekki sáttur með þessa skýringu og sagði það bull og vitleysi að strákurinn sinn hefði ekki svarað kallinu. Hann fékk það staðfest að Bayern hafi ekki fengið neitt sent frá Kamerún. Sannleikurinn var líka sá að starfsmaður kamerúnska sambandsins hafði verið eitthvað utan við sig þegar hann sendi skeyti á lið leikmannsins. Starfsmaðurinn ætlaði að senda tölvupóstinn á Bayern München en sendi hann í staðinn á eigið knattspyrnusamband. Eric Maxim Choupo-Moting fékk því aldrei boð um að mæta til móts við landsliðið og missir af leikjum á móti Fílabeinsströndinni og Rúanda. Þetta gæti orðið dýrt spaug fyrir landslið Kamerún því liðið er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt í Afríkukeppni landsliða. HM 2022 í Katar Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Eric Maxim Choupo-Moting er einn mikilvægasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en framherji Bayern verður samt hvergi sjáanlegur í landsleikjum Kamerún nú í mars. Eric Maxim Choupo-Moting, sem spilar með Evrópumeisturum Bayern München, verður áfram í Þýskalandi með félagi sínu vegna ótrúlega klaufalegra mistaka starfsmanna knattspyrnusambands Kamerún. Þýska blaðið Bild segir frá því að landsliðsþjálfarinn Toni Conceicao hafi valið kappann í landsliðið en að leikmaðurinn hafði ekki svarað. Þjálfarinn hafi því þurft að taka hann af listanum sínum. Bayern Munich's Eric Maxim Choupo-Moting is missing from Cameroon international duty because the federation accidentally sent his call-up to their own email address instead of his, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/jsq3NbZg8l— B/R Football (@brfootball) March 22, 2021 Faðir leikmannsins var ekki sáttur með þessa skýringu og sagði það bull og vitleysi að strákurinn sinn hefði ekki svarað kallinu. Hann fékk það staðfest að Bayern hafi ekki fengið neitt sent frá Kamerún. Sannleikurinn var líka sá að starfsmaður kamerúnska sambandsins hafði verið eitthvað utan við sig þegar hann sendi skeyti á lið leikmannsins. Starfsmaðurinn ætlaði að senda tölvupóstinn á Bayern München en sendi hann í staðinn á eigið knattspyrnusamband. Eric Maxim Choupo-Moting fékk því aldrei boð um að mæta til móts við landsliðið og missir af leikjum á móti Fílabeinsströndinni og Rúanda. Þetta gæti orðið dýrt spaug fyrir landslið Kamerún því liðið er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt í Afríkukeppni landsliða.
HM 2022 í Katar Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki