Innlent

Enginn greindist innanlands

Birgir Olgeirsson skrifar
Sýnataka vegna Covid 19 hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu
Sýnataka vegna Covid 19 hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu Vísir/Vilhelm

Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær.

Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Hins vegar greindust 4 á landamærunum með virkt smit í gær. Þrír til viðbótar greindust en þeir bíða mótefnamælingar. Kona greindist með breska afbrigði kórónuveirunnar utan sóttkvíar á miðvikudag og þurftu yfir hundrað manns að fara í sóttkví.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×