Enginn kallaður inn í hópinn fyrir Björn Bergmann strax Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. mars 2021 22:31 Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, mun ekki kalla inn leikmann í landsliðshópinn fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem gefur ekki kost á sér í verkefnið. Framundan eru þrír leikir í undankeppni HM í Katar en um er að ræða fyrsta verkefni liðsins síðan Arnar Þór tók við stjórnartaumunum. Það vakti nokkra athygli að Björn Bergmann, sóknarmaður Molde, skyldi valinn í hópinn og enn meiri athygli þegar fregnir bárust af því í gær að hann gæfi ekki kost á sér í hópinn. Arnar Þór greindi frá því í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 í dag að hann myndi ekki kalla inn leikmann í hópinn í stað Björns fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi en útilokaði ekki að gera það fyrir seinni tvo leikina. „Þegar við völdum hópinn vissum við að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp á. Við teljum að við séum með nægilega marga framherja fyrir þennan leik gegn Þýskalandi. Svo er líka alltaf möguleiki á því að kalla menn inn, hvort það sem er fyrir leik tvö eða þrjú. Þar að auki getur ýmislegt breyst um helgina, leikmenn gætu meiðst í dag eða á morgun. Akkúrat núna teljum við ekki þörf á að kalla mann inn en það getur breyst,“ sagði Arnar í dag. Í þættinum útskýrði Arnar einnig ástæðuna á bak við ákvörðun Björns. „Við vildum fá hann en félög í Noregi geta haldið leikmönnum hjá sér. Við vonuðumst til að Molde myndi gefa okkur færi á að vera með Björn en það var strembið. Á endanum ákvað hann að draga sig úr hópnum. Björn tók þá ákvörðun sjálfur að einbeita sér að sínu félagsliði. Ég skil það bara mjög vel,“ sagði Arnar meðal annars. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. HM 2022 í Katar Fótbolti.net Tengdar fréttir Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Framundan eru þrír leikir í undankeppni HM í Katar en um er að ræða fyrsta verkefni liðsins síðan Arnar Þór tók við stjórnartaumunum. Það vakti nokkra athygli að Björn Bergmann, sóknarmaður Molde, skyldi valinn í hópinn og enn meiri athygli þegar fregnir bárust af því í gær að hann gæfi ekki kost á sér í hópinn. Arnar Þór greindi frá því í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 í dag að hann myndi ekki kalla inn leikmann í hópinn í stað Björns fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi en útilokaði ekki að gera það fyrir seinni tvo leikina. „Þegar við völdum hópinn vissum við að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp á. Við teljum að við séum með nægilega marga framherja fyrir þennan leik gegn Þýskalandi. Svo er líka alltaf möguleiki á því að kalla menn inn, hvort það sem er fyrir leik tvö eða þrjú. Þar að auki getur ýmislegt breyst um helgina, leikmenn gætu meiðst í dag eða á morgun. Akkúrat núna teljum við ekki þörf á að kalla mann inn en það getur breyst,“ sagði Arnar í dag. Í þættinum útskýrði Arnar einnig ástæðuna á bak við ákvörðun Björns. „Við vildum fá hann en félög í Noregi geta haldið leikmönnum hjá sér. Við vonuðumst til að Molde myndi gefa okkur færi á að vera með Björn en það var strembið. Á endanum ákvað hann að draga sig úr hópnum. Björn tók þá ákvörðun sjálfur að einbeita sér að sínu félagsliði. Ég skil það bara mjög vel,“ sagði Arnar meðal annars. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan.
HM 2022 í Katar Fótbolti.net Tengdar fréttir Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05