Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 13:05 Kári Árnason er áfram aldursforseti íslenska liðsins. Hér er hann með Birki Bjarnason eftir góðan sigurleik landsliðsins í Laugardalnum. VÍSIR/DANÍEL Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en framundan eru þrír fyrstu leikir íslensku strákanna í undankeppni HM 2022. Arnar Þór valdi alla gömlu leikmennina í hópinn sinn og þá kemur Björn Bergmann Sigurðarson aftur inn í landsliðið. Arnar Þór tók við íslenska landsliðinu rétt fyrir jól en nú næstum því þremur mánuðum síðar er komið af fyrsta verkefni liðsins undir hans stjórn. Þetta eru fyrstu leikir liðsins síðan að liðið tapaði á móti Englandi á Wembley 18. nóvember. Hópur A karla fyrir leikina þrjá í mars, en Ísland mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022.Our squad for the three qualifying games for the FIFA World Cup 2022, where we play Germany, Armenia and Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/WgnsMHcfQt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 17, 2021 Arnar Þór og aðstoðarmenn hans Eiður Smári Guðjohnsen og Lars Lagerbäck völdu 25 leikmenn í hópinn fyrir þessa þrjá leiki sem eru allir á útivelli og á móti Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein. Gamla bandið er allt saman til staðar í þessu fyrsta verkefni. Kári Árnason, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason litu út fyrir að vera að kveðja landsliðið eftir Englandsleikinn í nóvember en þeir eru allir með í þessum hóp. Kolbeinn Sigþórsson heldur líka sæti sínu í liðinu og þá kemur Björn Bergmann Sigurðarson aftur inn í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Arnór Sigurðsson og Alfons Sampsted eru í þessum hóp og það er því öruggt að þeir verða ekki með 21 árs landsliðinu í úrslitakeppni EM. Þrír leikmenn úr Pepsi Max deildinni eru í hópnum eða þeir Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson hjá Val og Kári Árnason hjá Víkingi. Alfreð Finnbogason getur ekki tekið þátt í þessu verkefni vegna meiðsla og þá var Viðar Örn Kjartansson ekki valinn. Framherjarnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Björn Bergmann Sigurðarson koma aftur á móti aftur inn í staðinn. Arnar Þór fór yfir valið á þessum fyrsta hóp sínum á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. Ísland mætir Þýskalandi 25. mars, Armeníu 29. mars og Liechtenstein 31. mars, en allir leikirnir eru liður í undankeppni HM 2022. Þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Arnars Þórs og á sama tíma verður leikurinn gegn Þýskalandi leikur númer 500 hjá A karla. Hópurinn Hannes Þór Halldórsson | Valur | 74 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 7 leikir Birkir Már Sævarsson | Valur | 95 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt | 23 leikir Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 36 leikir, 3 mörk Ragnar Sigurðsson | Rukh Lviv | 97 leikir, 5 mörk Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 2 leikir Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 77 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 87 leikir, 6 mörk Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 34 leikir, 2 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 19 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 18 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 91 leikur, 2 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 92 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | CFR Cluj | 30 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 37 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson | Everton | 78 leikir, 25 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 77 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 11 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 55 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 60 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 18 leikir, 3 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson | Brescia | 4 leikir, 2 mörk Björn Bergmann Sigurðarson | Molde | 17 leikir, 1 mark HM 2022 í Katar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Fleiri fréttir Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en framundan eru þrír fyrstu leikir íslensku strákanna í undankeppni HM 2022. Arnar Þór valdi alla gömlu leikmennina í hópinn sinn og þá kemur Björn Bergmann Sigurðarson aftur inn í landsliðið. Arnar Þór tók við íslenska landsliðinu rétt fyrir jól en nú næstum því þremur mánuðum síðar er komið af fyrsta verkefni liðsins undir hans stjórn. Þetta eru fyrstu leikir liðsins síðan að liðið tapaði á móti Englandi á Wembley 18. nóvember. Hópur A karla fyrir leikina þrjá í mars, en Ísland mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022.Our squad for the three qualifying games for the FIFA World Cup 2022, where we play Germany, Armenia and Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/WgnsMHcfQt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 17, 2021 Arnar Þór og aðstoðarmenn hans Eiður Smári Guðjohnsen og Lars Lagerbäck völdu 25 leikmenn í hópinn fyrir þessa þrjá leiki sem eru allir á útivelli og á móti Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein. Gamla bandið er allt saman til staðar í þessu fyrsta verkefni. Kári Árnason, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason litu út fyrir að vera að kveðja landsliðið eftir Englandsleikinn í nóvember en þeir eru allir með í þessum hóp. Kolbeinn Sigþórsson heldur líka sæti sínu í liðinu og þá kemur Björn Bergmann Sigurðarson aftur inn í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Arnór Sigurðsson og Alfons Sampsted eru í þessum hóp og það er því öruggt að þeir verða ekki með 21 árs landsliðinu í úrslitakeppni EM. Þrír leikmenn úr Pepsi Max deildinni eru í hópnum eða þeir Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson hjá Val og Kári Árnason hjá Víkingi. Alfreð Finnbogason getur ekki tekið þátt í þessu verkefni vegna meiðsla og þá var Viðar Örn Kjartansson ekki valinn. Framherjarnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Björn Bergmann Sigurðarson koma aftur á móti aftur inn í staðinn. Arnar Þór fór yfir valið á þessum fyrsta hóp sínum á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. Ísland mætir Þýskalandi 25. mars, Armeníu 29. mars og Liechtenstein 31. mars, en allir leikirnir eru liður í undankeppni HM 2022. Þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Arnars Þórs og á sama tíma verður leikurinn gegn Þýskalandi leikur númer 500 hjá A karla. Hópurinn Hannes Þór Halldórsson | Valur | 74 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 7 leikir Birkir Már Sævarsson | Valur | 95 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt | 23 leikir Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 36 leikir, 3 mörk Ragnar Sigurðsson | Rukh Lviv | 97 leikir, 5 mörk Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 2 leikir Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 77 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 87 leikir, 6 mörk Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 34 leikir, 2 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 19 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 18 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 91 leikur, 2 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 92 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | CFR Cluj | 30 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 37 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson | Everton | 78 leikir, 25 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 77 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 11 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 55 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 60 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 18 leikir, 3 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson | Brescia | 4 leikir, 2 mörk Björn Bergmann Sigurðarson | Molde | 17 leikir, 1 mark
Hópurinn Hannes Þór Halldórsson | Valur | 74 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 7 leikir Birkir Már Sævarsson | Valur | 95 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt | 23 leikir Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 36 leikir, 3 mörk Ragnar Sigurðsson | Rukh Lviv | 97 leikir, 5 mörk Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 2 leikir Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 77 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 87 leikir, 6 mörk Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 34 leikir, 2 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 19 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 18 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 91 leikur, 2 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 92 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | CFR Cluj | 30 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 37 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson | Everton | 78 leikir, 25 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 77 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 11 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 55 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 60 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 18 leikir, 3 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson | Brescia | 4 leikir, 2 mörk Björn Bergmann Sigurðarson | Molde | 17 leikir, 1 mark
HM 2022 í Katar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Fleiri fréttir Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira