Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 22:35 Pep í leik kvöldsins. Manchester City Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. „Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
„Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira