Burðardýrið játaði en meintir skipuleggjendur neita Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2021 10:14 Efnin fundust í fórum kvennanna við komu þeirra til landsins í desember. Vísir/Vilhelm Aðalmeðferð fer fram í dag í máli tveggja Spánverja, karls og konu á fertugsaldri, sem ákærð eru fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þeim er gefið að sök að hafa þann 19. desember síðastliðinn staðið að innflutningi á tæplega fimm kílóum af hassi, um 5100 E-töflum og eitt hundrað stykkjum af LSD. Konan er sögð hafa flutt efnin sem farþegi með flugi frá Amsterdam í Hollandi, með millilendingu í Stokkhólmi í Svíþjóð, og þaðan með flugi Icelandair til Keflavíkur. Efnin fundust í ferðatösku sem hún hafði meðferðis við komuna til Íslands. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa skipulagt komu hennar með því að bóka flugið og greiða fyrir farmiðann. Önnur kona, þriðji Spánverjinn, var einnig ákærð í málinu fyrir innflutning í málinu en um 250 grömm af metamfetamíni fundust innvortis og í dömubindum í nærfatnaði hennar. Karlmaðurinn skipulagði sömuleiðis ferð hennar, bókaði flug og greiddi fyrir farmiða. Konan játaði brot sitt við þingfestingu og var hennar mál því aðskilið hinum tveimur. Var hún dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir brot sitt. Hin tvö neita sök og er aðalmeðferð í máli þeirra í gangi þessa stundina í Héraðsdómi Reykjaness. Þau eru sömuleiðis sökuð um að hafa staðið að innflutningnum sem hin konan játaði. Karlmaðurinn er sagður hafa pakkað fíkniefnunum inn og fylgt henni í flugið. Gerð er krafa um upptöku allra fíkniefnanna. Reikna má með dómi í málinu innan fjögurra vikna. Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Dómsmál Smygl Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
Konan er sögð hafa flutt efnin sem farþegi með flugi frá Amsterdam í Hollandi, með millilendingu í Stokkhólmi í Svíþjóð, og þaðan með flugi Icelandair til Keflavíkur. Efnin fundust í ferðatösku sem hún hafði meðferðis við komuna til Íslands. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa skipulagt komu hennar með því að bóka flugið og greiða fyrir farmiðann. Önnur kona, þriðji Spánverjinn, var einnig ákærð í málinu fyrir innflutning í málinu en um 250 grömm af metamfetamíni fundust innvortis og í dömubindum í nærfatnaði hennar. Karlmaðurinn skipulagði sömuleiðis ferð hennar, bókaði flug og greiddi fyrir farmiða. Konan játaði brot sitt við þingfestingu og var hennar mál því aðskilið hinum tveimur. Var hún dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir brot sitt. Hin tvö neita sök og er aðalmeðferð í máli þeirra í gangi þessa stundina í Héraðsdómi Reykjaness. Þau eru sömuleiðis sökuð um að hafa staðið að innflutningnum sem hin konan játaði. Karlmaðurinn er sagður hafa pakkað fíkniefnunum inn og fylgt henni í flugið. Gerð er krafa um upptöku allra fíkniefnanna. Reikna má með dómi í málinu innan fjögurra vikna.
Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Dómsmál Smygl Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira