Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:18 Mamic á hliðarlínunni gegn Mourinho í síðustu viku. Julian Finney/Getty Images Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30
Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30