Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2021 07:00 Þessir tveir mætast á EM sem hefst eftir níu daga. vísir/skjáskot/lars ronbog Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00
Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51
„Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01
Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30