Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 20:30 Flick vann Meistaradeildina með Bayern í sumar. Michael Regan/Getty Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira