Margir leita til heilsugæslunnar vegna riðutilfinningar Birgir Olgeirsson skrifar 10. mars 2021 19:17 Margir hafa leitað til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna riðutilfinningar sem fylgir skjálftahrinunni á Reykjanesskaga. Forstjóri heilsugæslunnar segir þetta algengt í náttúruhamförum þar sem vöðvaspenna og svefntruflanir geti valdið ójafnvægi í líkamanum. Læknar, hjúkrunarfræðingar og sálfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa átt mörg samtöl við sjúklinga sem finna fyrir kvíða og óþægindatilfnningu vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. „Við sjáum það að sjúklingarnir okkar eru að hringja og hafa áhyggjur af þessu. Þeir eru kvíðnir. Sumir fá óstöðugleika tilfinningu sem fylgir kvíða og vöðvaspenna. Síðan eru eitthvað af þessum hreyfingum. Síðan er fólk að kvarta undan svefntruflunum,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hvernig lýsir þessi óstöðugleikatilfinning sér? „Það er svona einskona riðutilfinning eins og fólki finnst það óstöðugt. Það getur fylgt spennuástandi eins og ógleði og vanlíðan. Það getur verið eðlilegt að fólk finni svona tilfinningu við þessar aðstæður því þær vekja eðlilega áhyggjur hjá fólki,“ segir Óskar. Hann segir bestu leiðina til að takast á við kvíðann að kynna sér upplýsingar frá yfirvöldum hvernig eigi að bregðast við náttúruhamförum. Slíkum upplýsingum fylgi öryggistilfinning sem slái á kvíðann. Til að vinna á riðunni þurfi að komast í slökun. „Þetta er spennuástand sem hefur áhrif á blóðflæði og vöðvaspennu. En það er auðvitað slökun og vinna með það með þeim hætti sem er mikilvægast.“ Óskar vann lengi vel á Suðurlandi og hefur séð þetta í sjúklingum í tengslum við aðrar náttúruhamfarir. „Það eru eðlilega miklar áhyggjur, eins og tengslum við Eyjafjallajökulsgosið og Suðurlandsskjálftana. Þetta getur valdið mikilli vanlíðan og mun meira heldur líkamlegt tjón því það er lítið um það í rauninni.“ Jarðhræringar á Reykjanesi Heilsa Heilsugæsla Eldgos og jarðhræringar Heilbrigðismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sálfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa átt mörg samtöl við sjúklinga sem finna fyrir kvíða og óþægindatilfnningu vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. „Við sjáum það að sjúklingarnir okkar eru að hringja og hafa áhyggjur af þessu. Þeir eru kvíðnir. Sumir fá óstöðugleika tilfinningu sem fylgir kvíða og vöðvaspenna. Síðan eru eitthvað af þessum hreyfingum. Síðan er fólk að kvarta undan svefntruflunum,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hvernig lýsir þessi óstöðugleikatilfinning sér? „Það er svona einskona riðutilfinning eins og fólki finnst það óstöðugt. Það getur fylgt spennuástandi eins og ógleði og vanlíðan. Það getur verið eðlilegt að fólk finni svona tilfinningu við þessar aðstæður því þær vekja eðlilega áhyggjur hjá fólki,“ segir Óskar. Hann segir bestu leiðina til að takast á við kvíðann að kynna sér upplýsingar frá yfirvöldum hvernig eigi að bregðast við náttúruhamförum. Slíkum upplýsingum fylgi öryggistilfinning sem slái á kvíðann. Til að vinna á riðunni þurfi að komast í slökun. „Þetta er spennuástand sem hefur áhrif á blóðflæði og vöðvaspennu. En það er auðvitað slökun og vinna með það með þeim hætti sem er mikilvægast.“ Óskar vann lengi vel á Suðurlandi og hefur séð þetta í sjúklingum í tengslum við aðrar náttúruhamfarir. „Það eru eðlilega miklar áhyggjur, eins og tengslum við Eyjafjallajökulsgosið og Suðurlandsskjálftana. Þetta getur valdið mikilli vanlíðan og mun meira heldur líkamlegt tjón því það er lítið um það í rauninni.“
Jarðhræringar á Reykjanesi Heilsa Heilsugæsla Eldgos og jarðhræringar Heilbrigðismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira