Halda áfram að nota nafn Trump þrátt fyrir mótbárur hans Kjartan Kjartansson skrifar 9. mars 2021 11:46 Trump ræðir við starfsmenn landsnefndar Repúblikanaflokksins á kjördag í nóvember. Í síðustu viku reyndi hann að setja flokknum stólinn fyrir dyrnar varðandi notkun á nafni hans í fjáröflunarskyni. Vísir/EPA Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum ætlar að halda áfram að nota nafn Donalds Trump fyrrverandi forseta í fjáröflunarskyni og kynningarefni þrátt fyrir að hann hafi látið lögfræðinga sína krefjast þess að flokkurinn léti af því í síðustu viku. Í bréfi til landsnefndar Repúblikanaflokksins og tveggja þingframboðsnefnda hans á landsvísu kröfðust lögfræðingar Trump þess að nefndirnar hættu að leggja nafn fyrrverandi forsetans við hégóma í fjáröflunarskyni. Reuters-fréttastofan hefur eftir ónefndum ráðgjafa Trump að fyrrverandi forsetanum gremjist meðal annars að flokkurinn noti nafn hans til að styðja þingmenn flokksins sem greiddu atkvæði með því að kæra hann fyrir embættisbrot vegna árásarinnar á þinghúsið í Washington-borg 6. janúar. Landsnefndin svaraði lögfræðingunum og sagði að Trump hefði tjáð Ronnu McDaniel, formanni nefndarinnar, að hann sé samþykkur núverandi notkun flokksins á nafni sínu um helgina. Þá hélt nefndin því fram að hún hefði fullan rétt á að nafngreina opinbera persónu í stjórnmálastarfi sínu. Trump hefur ekki útilokað að bjóða sig fram aftur til forseta árið 2024 og virðist tilbúinn að halda Repúblikanaflokknum í heljargreipum í millitíðinni. Fyrrverandi forsetinn stofnaði eigin pólitíska aðgerðanefnd til að safna framlögum frá stuðningsmönnum svo að hann geti stutt frambjóðendur í forvölum repúblikana til höfuðs sitjandi þingmanna sem Trump telur að hafi ekki verið nægilega hollir sér persónulega. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump bannar Repúblikönum að nota nafn sitt í fjáröflun Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er afar ósáttur við Repúblikanaflokkurinn noti nafn sitt við fjáröflun og á varningi sem seldur er til stuðningsmanna flokksins. Hafa lögmenn hans sent kröfu um að því verði hætt tafarlaust. 6. mars 2021 18:06 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Í bréfi til landsnefndar Repúblikanaflokksins og tveggja þingframboðsnefnda hans á landsvísu kröfðust lögfræðingar Trump þess að nefndirnar hættu að leggja nafn fyrrverandi forsetans við hégóma í fjáröflunarskyni. Reuters-fréttastofan hefur eftir ónefndum ráðgjafa Trump að fyrrverandi forsetanum gremjist meðal annars að flokkurinn noti nafn hans til að styðja þingmenn flokksins sem greiddu atkvæði með því að kæra hann fyrir embættisbrot vegna árásarinnar á þinghúsið í Washington-borg 6. janúar. Landsnefndin svaraði lögfræðingunum og sagði að Trump hefði tjáð Ronnu McDaniel, formanni nefndarinnar, að hann sé samþykkur núverandi notkun flokksins á nafni sínu um helgina. Þá hélt nefndin því fram að hún hefði fullan rétt á að nafngreina opinbera persónu í stjórnmálastarfi sínu. Trump hefur ekki útilokað að bjóða sig fram aftur til forseta árið 2024 og virðist tilbúinn að halda Repúblikanaflokknum í heljargreipum í millitíðinni. Fyrrverandi forsetinn stofnaði eigin pólitíska aðgerðanefnd til að safna framlögum frá stuðningsmönnum svo að hann geti stutt frambjóðendur í forvölum repúblikana til höfuðs sitjandi þingmanna sem Trump telur að hafi ekki verið nægilega hollir sér persónulega.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump bannar Repúblikönum að nota nafn sitt í fjáröflun Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er afar ósáttur við Repúblikanaflokkurinn noti nafn sitt við fjáröflun og á varningi sem seldur er til stuðningsmanna flokksins. Hafa lögmenn hans sent kröfu um að því verði hætt tafarlaust. 6. mars 2021 18:06 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Trump bannar Repúblikönum að nota nafn sitt í fjáröflun Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er afar ósáttur við Repúblikanaflokkurinn noti nafn sitt við fjáröflun og á varningi sem seldur er til stuðningsmanna flokksins. Hafa lögmenn hans sent kröfu um að því verði hætt tafarlaust. 6. mars 2021 18:06