Fórnarlömbum kongósks stríðsherra dæmdar metbætur Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2021 13:33 Þrjátíu ára fangelsisdómur sem Bosco Ntaganda hlaut árið 2019 er sé þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Vísir/EPA Barnahermönnum og öðrum fórnarlömbum Boscos Ntaganda, kongóska stríðsherrans, voru saman dæmdar þrjátíu milljón dollara, jafnvirði meira en 3,8 milljarða íslenskra króna, miskabætur í Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag í dag. Bæturnar eru þær hæstu sem dómstóllinn hefur dæmt til þessa. Ntaganda er ekki talinn borgunarmaður fyrir bótunum og því fór dómstóllinn fram á það að sérstakur sjóður dómstólsins aðstoðaði við að veita fórnarlömbum hans starfsþjálfun og aðra aðstoð. Bæturnar voru dæmdar ýmsum fórnarlömbum Ntaganda í sameiningu og því rynnu þær til góðgerðarsamtaka eða sjóða sem eiga að hjálpa þeim. Reuters-fréttastofan segir að sjóður Alþjóðasakamáladómstólsins, sem byggir á frjálsum framlögum, hafi átt um átján milljónir evra, jafnvirði um 2,7 milljarða íslenskra króna, í fyrra og að þeim fjármunum hafi nú þegar að mestu verið heitið annað. Árið 2019 dæmdi dómstóllinn Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og önnur voðaverk sem voru framin þegar hann stýrði vopnaðri sveit Bandalags kongóskra föðurlandsvina (UPC) í Austur-Kongó á árunum 2002 til 2003. Ntaganda hefur áfrýjað dómnum sem var sá þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Hundruð óbreyttra borgara voru myrtir og þúsundir flúðu heimili sín í átökunum sem hersveitir Ntaganda áttu þátt í. Ntganda hlaut viðurnefnið „Tortímandinn“ þegar hann stýrði UPC. Austur-Kongó Tengdar fréttir „Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Ntaganda er ekki talinn borgunarmaður fyrir bótunum og því fór dómstóllinn fram á það að sérstakur sjóður dómstólsins aðstoðaði við að veita fórnarlömbum hans starfsþjálfun og aðra aðstoð. Bæturnar voru dæmdar ýmsum fórnarlömbum Ntaganda í sameiningu og því rynnu þær til góðgerðarsamtaka eða sjóða sem eiga að hjálpa þeim. Reuters-fréttastofan segir að sjóður Alþjóðasakamáladómstólsins, sem byggir á frjálsum framlögum, hafi átt um átján milljónir evra, jafnvirði um 2,7 milljarða íslenskra króna, í fyrra og að þeim fjármunum hafi nú þegar að mestu verið heitið annað. Árið 2019 dæmdi dómstóllinn Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og önnur voðaverk sem voru framin þegar hann stýrði vopnaðri sveit Bandalags kongóskra föðurlandsvina (UPC) í Austur-Kongó á árunum 2002 til 2003. Ntaganda hefur áfrýjað dómnum sem var sá þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Hundruð óbreyttra borgara voru myrtir og þúsundir flúðu heimili sín í átökunum sem hersveitir Ntaganda áttu þátt í. Ntganda hlaut viðurnefnið „Tortímandinn“ þegar hann stýrði UPC.
Austur-Kongó Tengdar fréttir „Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26
„Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31