Leita að fjórum skátum sem gætu mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 12:01 Geoff Hurst lætur hér vaða á markið en skömmu síðar skall boltinn í slánni og fór niður á línuna. Getty/Hulton Archive Það er meira en hálf öld frá því að Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta og eina heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla. Sigur liðsins á Þjóðverjum í úrslitaleiknum fyrir tæpum 55 árum hefur þó alltaf verið umdeildur þökk sé umdeildu atviki. Mark Geoff Hurst í úrslitaleik HM í Englandi 1966 er eitt umdeildasta mark knattspyrnusögunnar. Hann kom þá enska landsliðinu í 3-2 í framlengingu í 4-2 sigri á Vestur Þýskalandi á Wembley. Ástæðan fyrir því af hverju markið er svo umdeilt er að skot Hurst fór í slánna og niður á línuna. Það hefur aldrei verið sannað með myndum eða myndböndum hvort að boltinn hafi farið yfir marklínuna. Rússneski línuvörðurinn sagði hins vegar að boltinn hefði farið yfir marklínuna og Hurts innsiglaði síðan þrennu sína og sigur Englendinga með marki úr skyndisókn undir lokin. Football's longest running debate could finally by solved after new footage uncovered And you may be able to help... |@johncrossmirror https://t.co/iGwLNIZP48 pic.twitter.com/6BUwu7ISxh— Mirror Football (@MirrorFootball) March 4, 2021 Nú 55 ára árum síðar vonast menn til að fá einhver svör og það úr ólíklegri átt. Kvikmyndagerðarmenn í Nýja Sjálandi og Los Angeles hafa verið að skoða þau myndbönd sem eru til frá leiknum og þeir komust að einu stórmerkilegu. Þeir skoða efnið vegna gerð heimildarmyndarinnar Final Replay og beita nýjustu tækni til að upphefja gamalt myndefni. Á myndunum tóku þeir eftir fjórum skátum sem sátu við hlið þýska marksins og voru því í frábærri stöðu til að sjá það hvort að boltinn hafi farið yfir línuna eða ekki. Nú er hafin herferð til að reyna að hafa upp á þessum fjórum skátum. Þeir voru líklega táningar á þessum tíma og gætu verið í kringum sjötugt í dag. Skátahreyfingin er einnig að reyna að hjálpa til við að hafa upp á þeim. Einn af þeim sem er að leita af þeim er Geoff Hurst sjálfur en hann hefur auglýst eftir skátunum á samfélagsmiðlum. Skátarnir sátu mun nærri markinu en línuvörðurinn og myndavélarnar og áttu að geta hafa gott sjónarhorn á markið og um leið hvorum megin við marklínuna boltinn endaði. Þeir gætu því mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar. watch on YouTube HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira
Mark Geoff Hurst í úrslitaleik HM í Englandi 1966 er eitt umdeildasta mark knattspyrnusögunnar. Hann kom þá enska landsliðinu í 3-2 í framlengingu í 4-2 sigri á Vestur Þýskalandi á Wembley. Ástæðan fyrir því af hverju markið er svo umdeilt er að skot Hurst fór í slánna og niður á línuna. Það hefur aldrei verið sannað með myndum eða myndböndum hvort að boltinn hafi farið yfir marklínuna. Rússneski línuvörðurinn sagði hins vegar að boltinn hefði farið yfir marklínuna og Hurts innsiglaði síðan þrennu sína og sigur Englendinga með marki úr skyndisókn undir lokin. Football's longest running debate could finally by solved after new footage uncovered And you may be able to help... |@johncrossmirror https://t.co/iGwLNIZP48 pic.twitter.com/6BUwu7ISxh— Mirror Football (@MirrorFootball) March 4, 2021 Nú 55 ára árum síðar vonast menn til að fá einhver svör og það úr ólíklegri átt. Kvikmyndagerðarmenn í Nýja Sjálandi og Los Angeles hafa verið að skoða þau myndbönd sem eru til frá leiknum og þeir komust að einu stórmerkilegu. Þeir skoða efnið vegna gerð heimildarmyndarinnar Final Replay og beita nýjustu tækni til að upphefja gamalt myndefni. Á myndunum tóku þeir eftir fjórum skátum sem sátu við hlið þýska marksins og voru því í frábærri stöðu til að sjá það hvort að boltinn hafi farið yfir línuna eða ekki. Nú er hafin herferð til að reyna að hafa upp á þessum fjórum skátum. Þeir voru líklega táningar á þessum tíma og gætu verið í kringum sjötugt í dag. Skátahreyfingin er einnig að reyna að hjálpa til við að hafa upp á þeim. Einn af þeim sem er að leita af þeim er Geoff Hurst sjálfur en hann hefur auglýst eftir skátunum á samfélagsmiðlum. Skátarnir sátu mun nærri markinu en línuvörðurinn og myndavélarnar og áttu að geta hafa gott sjónarhorn á markið og um leið hvorum megin við marklínuna boltinn endaði. Þeir gætu því mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar. watch on YouTube
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira