Leita að fjórum skátum sem gætu mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 12:01 Geoff Hurst lætur hér vaða á markið en skömmu síðar skall boltinn í slánni og fór niður á línuna. Getty/Hulton Archive Það er meira en hálf öld frá því að Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta og eina heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla. Sigur liðsins á Þjóðverjum í úrslitaleiknum fyrir tæpum 55 árum hefur þó alltaf verið umdeildur þökk sé umdeildu atviki. Mark Geoff Hurst í úrslitaleik HM í Englandi 1966 er eitt umdeildasta mark knattspyrnusögunnar. Hann kom þá enska landsliðinu í 3-2 í framlengingu í 4-2 sigri á Vestur Þýskalandi á Wembley. Ástæðan fyrir því af hverju markið er svo umdeilt er að skot Hurst fór í slánna og niður á línuna. Það hefur aldrei verið sannað með myndum eða myndböndum hvort að boltinn hafi farið yfir marklínuna. Rússneski línuvörðurinn sagði hins vegar að boltinn hefði farið yfir marklínuna og Hurts innsiglaði síðan þrennu sína og sigur Englendinga með marki úr skyndisókn undir lokin. Football's longest running debate could finally by solved after new footage uncovered And you may be able to help... |@johncrossmirror https://t.co/iGwLNIZP48 pic.twitter.com/6BUwu7ISxh— Mirror Football (@MirrorFootball) March 4, 2021 Nú 55 ára árum síðar vonast menn til að fá einhver svör og það úr ólíklegri átt. Kvikmyndagerðarmenn í Nýja Sjálandi og Los Angeles hafa verið að skoða þau myndbönd sem eru til frá leiknum og þeir komust að einu stórmerkilegu. Þeir skoða efnið vegna gerð heimildarmyndarinnar Final Replay og beita nýjustu tækni til að upphefja gamalt myndefni. Á myndunum tóku þeir eftir fjórum skátum sem sátu við hlið þýska marksins og voru því í frábærri stöðu til að sjá það hvort að boltinn hafi farið yfir línuna eða ekki. Nú er hafin herferð til að reyna að hafa upp á þessum fjórum skátum. Þeir voru líklega táningar á þessum tíma og gætu verið í kringum sjötugt í dag. Skátahreyfingin er einnig að reyna að hjálpa til við að hafa upp á þeim. Einn af þeim sem er að leita af þeim er Geoff Hurst sjálfur en hann hefur auglýst eftir skátunum á samfélagsmiðlum. Skátarnir sátu mun nærri markinu en línuvörðurinn og myndavélarnar og áttu að geta hafa gott sjónarhorn á markið og um leið hvorum megin við marklínuna boltinn endaði. Þeir gætu því mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar. watch on YouTube HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Mark Geoff Hurst í úrslitaleik HM í Englandi 1966 er eitt umdeildasta mark knattspyrnusögunnar. Hann kom þá enska landsliðinu í 3-2 í framlengingu í 4-2 sigri á Vestur Þýskalandi á Wembley. Ástæðan fyrir því af hverju markið er svo umdeilt er að skot Hurst fór í slánna og niður á línuna. Það hefur aldrei verið sannað með myndum eða myndböndum hvort að boltinn hafi farið yfir marklínuna. Rússneski línuvörðurinn sagði hins vegar að boltinn hefði farið yfir marklínuna og Hurts innsiglaði síðan þrennu sína og sigur Englendinga með marki úr skyndisókn undir lokin. Football's longest running debate could finally by solved after new footage uncovered And you may be able to help... |@johncrossmirror https://t.co/iGwLNIZP48 pic.twitter.com/6BUwu7ISxh— Mirror Football (@MirrorFootball) March 4, 2021 Nú 55 ára árum síðar vonast menn til að fá einhver svör og það úr ólíklegri átt. Kvikmyndagerðarmenn í Nýja Sjálandi og Los Angeles hafa verið að skoða þau myndbönd sem eru til frá leiknum og þeir komust að einu stórmerkilegu. Þeir skoða efnið vegna gerð heimildarmyndarinnar Final Replay og beita nýjustu tækni til að upphefja gamalt myndefni. Á myndunum tóku þeir eftir fjórum skátum sem sátu við hlið þýska marksins og voru því í frábærri stöðu til að sjá það hvort að boltinn hafi farið yfir línuna eða ekki. Nú er hafin herferð til að reyna að hafa upp á þessum fjórum skátum. Þeir voru líklega táningar á þessum tíma og gætu verið í kringum sjötugt í dag. Skátahreyfingin er einnig að reyna að hjálpa til við að hafa upp á þeim. Einn af þeim sem er að leita af þeim er Geoff Hurst sjálfur en hann hefur auglýst eftir skátunum á samfélagsmiðlum. Skátarnir sátu mun nærri markinu en línuvörðurinn og myndavélarnar og áttu að geta hafa gott sjónarhorn á markið og um leið hvorum megin við marklínuna boltinn endaði. Þeir gætu því mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar. watch on YouTube
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira