Leita að fjórum skátum sem gætu mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 12:01 Geoff Hurst lætur hér vaða á markið en skömmu síðar skall boltinn í slánni og fór niður á línuna. Getty/Hulton Archive Það er meira en hálf öld frá því að Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta og eina heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla. Sigur liðsins á Þjóðverjum í úrslitaleiknum fyrir tæpum 55 árum hefur þó alltaf verið umdeildur þökk sé umdeildu atviki. Mark Geoff Hurst í úrslitaleik HM í Englandi 1966 er eitt umdeildasta mark knattspyrnusögunnar. Hann kom þá enska landsliðinu í 3-2 í framlengingu í 4-2 sigri á Vestur Þýskalandi á Wembley. Ástæðan fyrir því af hverju markið er svo umdeilt er að skot Hurst fór í slánna og niður á línuna. Það hefur aldrei verið sannað með myndum eða myndböndum hvort að boltinn hafi farið yfir marklínuna. Rússneski línuvörðurinn sagði hins vegar að boltinn hefði farið yfir marklínuna og Hurts innsiglaði síðan þrennu sína og sigur Englendinga með marki úr skyndisókn undir lokin. Football's longest running debate could finally by solved after new footage uncovered And you may be able to help... |@johncrossmirror https://t.co/iGwLNIZP48 pic.twitter.com/6BUwu7ISxh— Mirror Football (@MirrorFootball) March 4, 2021 Nú 55 ára árum síðar vonast menn til að fá einhver svör og það úr ólíklegri átt. Kvikmyndagerðarmenn í Nýja Sjálandi og Los Angeles hafa verið að skoða þau myndbönd sem eru til frá leiknum og þeir komust að einu stórmerkilegu. Þeir skoða efnið vegna gerð heimildarmyndarinnar Final Replay og beita nýjustu tækni til að upphefja gamalt myndefni. Á myndunum tóku þeir eftir fjórum skátum sem sátu við hlið þýska marksins og voru því í frábærri stöðu til að sjá það hvort að boltinn hafi farið yfir línuna eða ekki. Nú er hafin herferð til að reyna að hafa upp á þessum fjórum skátum. Þeir voru líklega táningar á þessum tíma og gætu verið í kringum sjötugt í dag. Skátahreyfingin er einnig að reyna að hjálpa til við að hafa upp á þeim. Einn af þeim sem er að leita af þeim er Geoff Hurst sjálfur en hann hefur auglýst eftir skátunum á samfélagsmiðlum. Skátarnir sátu mun nærri markinu en línuvörðurinn og myndavélarnar og áttu að geta hafa gott sjónarhorn á markið og um leið hvorum megin við marklínuna boltinn endaði. Þeir gætu því mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar. watch on YouTube HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Mark Geoff Hurst í úrslitaleik HM í Englandi 1966 er eitt umdeildasta mark knattspyrnusögunnar. Hann kom þá enska landsliðinu í 3-2 í framlengingu í 4-2 sigri á Vestur Þýskalandi á Wembley. Ástæðan fyrir því af hverju markið er svo umdeilt er að skot Hurst fór í slánna og niður á línuna. Það hefur aldrei verið sannað með myndum eða myndböndum hvort að boltinn hafi farið yfir marklínuna. Rússneski línuvörðurinn sagði hins vegar að boltinn hefði farið yfir marklínuna og Hurts innsiglaði síðan þrennu sína og sigur Englendinga með marki úr skyndisókn undir lokin. Football's longest running debate could finally by solved after new footage uncovered And you may be able to help... |@johncrossmirror https://t.co/iGwLNIZP48 pic.twitter.com/6BUwu7ISxh— Mirror Football (@MirrorFootball) March 4, 2021 Nú 55 ára árum síðar vonast menn til að fá einhver svör og það úr ólíklegri átt. Kvikmyndagerðarmenn í Nýja Sjálandi og Los Angeles hafa verið að skoða þau myndbönd sem eru til frá leiknum og þeir komust að einu stórmerkilegu. Þeir skoða efnið vegna gerð heimildarmyndarinnar Final Replay og beita nýjustu tækni til að upphefja gamalt myndefni. Á myndunum tóku þeir eftir fjórum skátum sem sátu við hlið þýska marksins og voru því í frábærri stöðu til að sjá það hvort að boltinn hafi farið yfir línuna eða ekki. Nú er hafin herferð til að reyna að hafa upp á þessum fjórum skátum. Þeir voru líklega táningar á þessum tíma og gætu verið í kringum sjötugt í dag. Skátahreyfingin er einnig að reyna að hjálpa til við að hafa upp á þeim. Einn af þeim sem er að leita af þeim er Geoff Hurst sjálfur en hann hefur auglýst eftir skátunum á samfélagsmiðlum. Skátarnir sátu mun nærri markinu en línuvörðurinn og myndavélarnar og áttu að geta hafa gott sjónarhorn á markið og um leið hvorum megin við marklínuna boltinn endaði. Þeir gætu því mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar. watch on YouTube
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu