Lýstu John Snorra leiðina heim við Vífilsstaðavatn Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2021 20:44 Frá minningarathöfninni um John Snorra Sigurjónsson við Vífilsstaðavatn í kvöld. Vísir/Vilhelm Ljósa- og bænastund til minningar um fjallgöngumanninn John Snorra Sigurjónsson sem fórst á fjallinu K2 í Pakistan var haldin við Vífilsstaðavatn í kvöld. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur þjóðkirkjunnar, leiddi bænastund og gengu viðstaddir með höfuð- eða vasaljós á minningarathöfninni sem vinir og fjölskylda fjallgöngumannsins skipulögðu. Ekkert hefur spurst til Johns Snorra eða samferðamanna hans frá því að þeir freistuðu þess að komast á tind fjallsins K2 í Pakistan 5. febrúar. Pakistönsk yfirvöld töldu John Snorra, Ali Sadpadra frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Síle formlega af um miðjan síðasta mánuð. Lík þeirra hafa ekki fundist. Fólk gekk með höfuðljós í kringum Vífilsstaðavatn í Garðabæ og minntist Johns Snorra.Vísir/Vilhelm Einar Bárðarson, einn aðstandenda minningarathafnarinnar í kvöld, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hugmyndin með stundinni væri að kveikja ljós til að lýsa John Snorra leiðina heim. Ljósmyndari Vísis var viðstaddur athöfnina í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þaðan. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur, leiddi bænastund.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm John Snorri á K2 Garðabær Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Minntust Johns Snorra, Ali og Juan Pablo í Skardu Minningarathöfn fór fram í borginni Skardu í Pakistan þar sem íbúar minntust þeirra John Snorra Sigurjónssonar, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, en þeirra hefur verið saknað frá 5. febrúar þegar þeir reyndu að klífa K2. Pakistönsk yfirvöld tilkynntu í gær að þeir væru formlega taldir af. 19. febrúar 2021 21:48 John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur þjóðkirkjunnar, leiddi bænastund og gengu viðstaddir með höfuð- eða vasaljós á minningarathöfninni sem vinir og fjölskylda fjallgöngumannsins skipulögðu. Ekkert hefur spurst til Johns Snorra eða samferðamanna hans frá því að þeir freistuðu þess að komast á tind fjallsins K2 í Pakistan 5. febrúar. Pakistönsk yfirvöld töldu John Snorra, Ali Sadpadra frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Síle formlega af um miðjan síðasta mánuð. Lík þeirra hafa ekki fundist. Fólk gekk með höfuðljós í kringum Vífilsstaðavatn í Garðabæ og minntist Johns Snorra.Vísir/Vilhelm Einar Bárðarson, einn aðstandenda minningarathafnarinnar í kvöld, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hugmyndin með stundinni væri að kveikja ljós til að lýsa John Snorra leiðina heim. Ljósmyndari Vísis var viðstaddur athöfnina í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þaðan. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur, leiddi bænastund.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm
John Snorri á K2 Garðabær Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Minntust Johns Snorra, Ali og Juan Pablo í Skardu Minningarathöfn fór fram í borginni Skardu í Pakistan þar sem íbúar minntust þeirra John Snorra Sigurjónssonar, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, en þeirra hefur verið saknað frá 5. febrúar þegar þeir reyndu að klífa K2. Pakistönsk yfirvöld tilkynntu í gær að þeir væru formlega taldir af. 19. febrúar 2021 21:48 John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43
Minntust Johns Snorra, Ali og Juan Pablo í Skardu Minningarathöfn fór fram í borginni Skardu í Pakistan þar sem íbúar minntust þeirra John Snorra Sigurjónssonar, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, en þeirra hefur verið saknað frá 5. febrúar þegar þeir reyndu að klífa K2. Pakistönsk yfirvöld tilkynntu í gær að þeir væru formlega taldir af. 19. febrúar 2021 21:48
John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels