Fékk skyldmenni í heimsókn í sóttkvíarbústað Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2021 13:42 Lögreglan á Suðurlandi greinir frá málinu í vikuyfirliti sínu í dag. Vísir/vilhelm Einstaklingur sem var í skimunarsóttkví í sumarbústað í umdæmi lögreglu á Suðurlandi fékk ættingja í heimsókn til sín í sóttkvína, að því er fram kemur í vikuyfirliti lögreglu á Suðurlandi sem birt var í dag. Þar segir að sá sem var í sóttkvínni hafi skilað neikvæðu PCR-prófi við komu til landsins og skimun á landamærum einnig reynst neikvæð. Ættingjanum var samt sem áður gert að sæta sóttkví þar til niðurstaða seinni skimunar gestgjafans liggur fyrir. Málið var sent ákærusviði til meðferðar. Þá urðu tvö umferðaróhöpp með skömmu millibili á Suðurlandsvegi skammt frá Litlu kaffistofunni í síðustu viku. Í fyrra óhappinu fauk kerra aftan á bifreið þannig að bifreiðin lenti á vegriði. Þegar lögreglumenn voru við störf á vettvangi urðu þeir þess varir að bifreið var ekið aftan á aðra á leið þeirra niður hina svokölluðu Draugahlíðarbrekku. „Ekki urðu slys á fólki en flytja þurfti aftari bifreiðina á brott með dráttarbíl þar sem hún var óökufær. Ökumaður bifreiðarinnar hafði innan við klukkustund fyrr verið stöðvaður fyrir hraðakstursbrot á Biskupstungnabraut þá á 120 km/klst hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst,“ segir í tilkynningu lögreglu. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Þar segir að sá sem var í sóttkvínni hafi skilað neikvæðu PCR-prófi við komu til landsins og skimun á landamærum einnig reynst neikvæð. Ættingjanum var samt sem áður gert að sæta sóttkví þar til niðurstaða seinni skimunar gestgjafans liggur fyrir. Málið var sent ákærusviði til meðferðar. Þá urðu tvö umferðaróhöpp með skömmu millibili á Suðurlandsvegi skammt frá Litlu kaffistofunni í síðustu viku. Í fyrra óhappinu fauk kerra aftan á bifreið þannig að bifreiðin lenti á vegriði. Þegar lögreglumenn voru við störf á vettvangi urðu þeir þess varir að bifreið var ekið aftan á aðra á leið þeirra niður hina svokölluðu Draugahlíðarbrekku. „Ekki urðu slys á fólki en flytja þurfti aftari bifreiðina á brott með dráttarbíl þar sem hún var óökufær. Ökumaður bifreiðarinnar hafði innan við klukkustund fyrr verið stöðvaður fyrir hraðakstursbrot á Biskupstungnabraut þá á 120 km/klst hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst,“ segir í tilkynningu lögreglu.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira