Vandaði Granada ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2021 21:03 Gattuso á æfingu Napoli. vísir/getty Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. Granada vann fyrri leikinn 2-0 og þrátt fyrir 2-1 sigur Ítalanna á heimavelli í gær dugði það ekki til. Gattuso sendi vænar pillur á kollega sinn með spænska liðið. „Við fengum á okkur fáránlegt mark. Við vorum þrír gegn einum inn í teignum og ég man ekki eftir öðrum möguleika Granada. Við verðum að vera stoltir af því hvað við sýndum hérna í kvöld (gær),“ sagði Gattuso og hélt áfram. „Mótherjar okkar þurfa að gera þetta að meiri virðingu. Ef ítalskt lið hefði spilað eins og þeir í kvöld þá hefði þeim verið slátrað í fjölmiðlum. Það verður að vera meiri virðing. Þeir töfðu og gerðu það í þrjár mínútur þegar það var möguleiki.“ „Ég er ekki ósáttur af því við töpuðum heldur af því leikurinn var ekki mikið í gangi,“ bætti harðjaxlinn við. Gattuso er sagður undir pressu á Ítalíu og bæði Rafael Benitez og Maurizio Sarri hafa verið orðaðir við endurkomu til Ítalíu. Gennaro Gattuso RAGES at Granada for time-wasting tactics and lack of 'respect' in Napoli's shock Europa League exit https://t.co/CgJyjj9EwF— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Granada vann fyrri leikinn 2-0 og þrátt fyrir 2-1 sigur Ítalanna á heimavelli í gær dugði það ekki til. Gattuso sendi vænar pillur á kollega sinn með spænska liðið. „Við fengum á okkur fáránlegt mark. Við vorum þrír gegn einum inn í teignum og ég man ekki eftir öðrum möguleika Granada. Við verðum að vera stoltir af því hvað við sýndum hérna í kvöld (gær),“ sagði Gattuso og hélt áfram. „Mótherjar okkar þurfa að gera þetta að meiri virðingu. Ef ítalskt lið hefði spilað eins og þeir í kvöld þá hefði þeim verið slátrað í fjölmiðlum. Það verður að vera meiri virðing. Þeir töfðu og gerðu það í þrjár mínútur þegar það var möguleiki.“ „Ég er ekki ósáttur af því við töpuðum heldur af því leikurinn var ekki mikið í gangi,“ bætti harðjaxlinn við. Gattuso er sagður undir pressu á Ítalíu og bæði Rafael Benitez og Maurizio Sarri hafa verið orðaðir við endurkomu til Ítalíu. Gennaro Gattuso RAGES at Granada for time-wasting tactics and lack of 'respect' in Napoli's shock Europa League exit https://t.co/CgJyjj9EwF— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira