Byrjun Mesut Özil í Tyrklandi átti að vera draumur en er líkari martröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 11:31 Mesut Özil í leik með Fenerbahce liðinu en það hefur gengið illa hjá honum í byrjun, EPA-EFE/Kenan Asyali Það er óhætt að segja að Mesut Özil sé ekki að byrja vel með Fenerbahce í Tyrklandi. Hann skilar litlu inn á vellinum og er meira að segja gagnrýndur fyrir það sem hann gerir fyrir leikina. Tyrkneskir knattspyrnuáhugamenn eru ekki þeir þolinmóðustu. Þeir eru þekktir fyrir að elska knattspyrnumenn einn daginn og hreinlega hata þá þann næsta. Þegar Fenerbahce samdi við Mesut Özil á dögunum þá var tekið á móti honum og eins og að sjálfur Múhameð væri hreinlega að mæta á svæðið. Mesut Özil hafði hins vegar ekki spilað með Arsenal í mjög langan tíma og leikæfingin var ekki mikil. Byrjun hans með Fenerbahce hefur ekki verið glæsileg. No goals or assists. An average rating of 6.4. Knocked out of the cup. Three losses in the five games he's played in.It's been a TERRIBLE start for Mesut Ozil at Fenerbahce https://t.co/aQkmy7jL9B— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Özil spilaði sinn fyrsta leik 2. febrúar þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 sigri Fenerbahce. Fenerbahce liðið hefur tapað þremur af fyrstu fimm leikjum Özil og hann hefur hvorki náð að skora eða gefa stoðsendingu. Liðið tapaði í bikarnum á móti Istanbul Basaksehir og tapaði nú síðast 1-0 á heimavelli á móti liði Goztepe sem er um miðja deild. Fenerbahce er í þriðja sæti tyrknesku deildarinnar en með jafnmörg stig og Besiktas í öðru sætinu og aðeins þremur stigum á eftir toppliði Galatasaray. Það er risastór leikur á móti Trabzonspor fram undan og ef hann tapast gæti lífið orðið mun erfiðara fyrir Özil. Mesut Özil er ættaður frá Tyrklandi en hann er þýskur landsliðsmaður. Hann hefur fengið gangrýni í Þýskalandi fyrir að syngja með tyrkneska þjóðsöngnum fyrir leiki Fenerbahce. Ástæðan fyrir því að þegar hann lék með þýska landsliðinu þá söng hann aldrei með þýska þjóðsöngnum heldur fór alltaf með bæn í staðinn. Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
Tyrkneskir knattspyrnuáhugamenn eru ekki þeir þolinmóðustu. Þeir eru þekktir fyrir að elska knattspyrnumenn einn daginn og hreinlega hata þá þann næsta. Þegar Fenerbahce samdi við Mesut Özil á dögunum þá var tekið á móti honum og eins og að sjálfur Múhameð væri hreinlega að mæta á svæðið. Mesut Özil hafði hins vegar ekki spilað með Arsenal í mjög langan tíma og leikæfingin var ekki mikil. Byrjun hans með Fenerbahce hefur ekki verið glæsileg. No goals or assists. An average rating of 6.4. Knocked out of the cup. Three losses in the five games he's played in.It's been a TERRIBLE start for Mesut Ozil at Fenerbahce https://t.co/aQkmy7jL9B— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Özil spilaði sinn fyrsta leik 2. febrúar þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 sigri Fenerbahce. Fenerbahce liðið hefur tapað þremur af fyrstu fimm leikjum Özil og hann hefur hvorki náð að skora eða gefa stoðsendingu. Liðið tapaði í bikarnum á móti Istanbul Basaksehir og tapaði nú síðast 1-0 á heimavelli á móti liði Goztepe sem er um miðja deild. Fenerbahce er í þriðja sæti tyrknesku deildarinnar en með jafnmörg stig og Besiktas í öðru sætinu og aðeins þremur stigum á eftir toppliði Galatasaray. Það er risastór leikur á móti Trabzonspor fram undan og ef hann tapast gæti lífið orðið mun erfiðara fyrir Özil. Mesut Özil er ættaður frá Tyrklandi en hann er þýskur landsliðsmaður. Hann hefur fengið gangrýni í Þýskalandi fyrir að syngja með tyrkneska þjóðsöngnum fyrir leiki Fenerbahce. Ástæðan fyrir því að þegar hann lék með þýska landsliðinu þá söng hann aldrei með þýska þjóðsöngnum heldur fór alltaf með bæn í staðinn.
Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira