Hvíta húsið heitir ríkjunum 70 prósent fleiri skömmtum á viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. febrúar 2021 23:34 Víða í Bandaríkjunum hafa svokallar „pop-up“ bólusetningamiðstöðvar verið opnaðar til að þjóna ákveðnum samfélögum. epa/Justin Lane Til stendur að opna gríðarstóra bólusetningamiðstöð í Houston þar sem gefa á 126 þúsund bóluefnaskammta á næstu þremur vikum. Þá vinna heilbrigðisyfirvöld í Nevada að því nótt sem nýtan dag að framkvæmda bólusetningar sem hafa tafist. Á Rhode Island er verið að endurskipuleggja bólusetningar sem frestuðust þegar skammtar bárust ekki á réttum tíma. Allt er þetta til marks um það mikla átak sem stendur nú yfir til að komu bólusetningum í Bandaríkjunum aftur á áætlun eftir að miklir vetrarstormar leiddu til lokana á heilbrigðisstofnunum, tafa á afhendingu bóluefna og frestun bólusetninga. Áætlað er að notkun um 6 milljón skammta hafi frestast vegna veðursins en áður en það gekk yfir var þegar komið hikst í bólusetningavélina vegna takmarkaðs framboðs. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins greindi hins vegar frá því í dag að á næstu vikum yrði gefið í. Ríki gætu átt von á 14,5 milljón skömmtum á viku í stað 8,6 milljón skömmtum líkt og í janúar. Miklar vetrarhörkur hafa gert usla víða í Bandaríkjunum. Í Round Lake í Illinois féllu 40 sentimetrar af snjó aðfaranótt 16. febrúar.epa/Tannen Maury Biden lofar öllum bóluefni fyrir júlílok Fleiri en 44 milljónir Bandaríkjamanna hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefnum Pfizer og Moderna og um 1,4 milljónir fengu annað hvort fyrsta eða annan skammt hvern dag síðustu sjö daga. Jafnvel þótt smitum og dauðsföllum virðist vera að fækka í Bandaríkjunum segja sérfræðingar ólíklegt að það megi rekja til bólusetninganna. Ástæðan sé frekar sú að jólahátíðin sé yfirstaðin, að fólk sé að halda sig heima vegna veðurs og að fleiri sinni nú grímuskyldu og öðrum sóttvarnaráðstöfunum. Þá vara þeir við því að þróunin gæti snúist við vegna nýrra afbrigða SARS-CoV-2. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur heitið því að allir þeir sem vilja þiggja bólusetningu ættu að hafa fengið hana fyrir áður en júlí er á enda. Eins og fyrr segir hefur eftirspurnin eftir bóluefnum verið langt umfram framboðið en Pfizer og Moderna gera ráð fyrir að hafa afhent 300 milljón skammta hvort í sumar og þá gerir Johnson & Johnson ráð fyrir að vera búin að afhenda 100 milljón skammta. Það nægir til að bólusetja bandarísku þjóðina. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Sjá meira
Á Rhode Island er verið að endurskipuleggja bólusetningar sem frestuðust þegar skammtar bárust ekki á réttum tíma. Allt er þetta til marks um það mikla átak sem stendur nú yfir til að komu bólusetningum í Bandaríkjunum aftur á áætlun eftir að miklir vetrarstormar leiddu til lokana á heilbrigðisstofnunum, tafa á afhendingu bóluefna og frestun bólusetninga. Áætlað er að notkun um 6 milljón skammta hafi frestast vegna veðursins en áður en það gekk yfir var þegar komið hikst í bólusetningavélina vegna takmarkaðs framboðs. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins greindi hins vegar frá því í dag að á næstu vikum yrði gefið í. Ríki gætu átt von á 14,5 milljón skömmtum á viku í stað 8,6 milljón skömmtum líkt og í janúar. Miklar vetrarhörkur hafa gert usla víða í Bandaríkjunum. Í Round Lake í Illinois féllu 40 sentimetrar af snjó aðfaranótt 16. febrúar.epa/Tannen Maury Biden lofar öllum bóluefni fyrir júlílok Fleiri en 44 milljónir Bandaríkjamanna hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefnum Pfizer og Moderna og um 1,4 milljónir fengu annað hvort fyrsta eða annan skammt hvern dag síðustu sjö daga. Jafnvel þótt smitum og dauðsföllum virðist vera að fækka í Bandaríkjunum segja sérfræðingar ólíklegt að það megi rekja til bólusetninganna. Ástæðan sé frekar sú að jólahátíðin sé yfirstaðin, að fólk sé að halda sig heima vegna veðurs og að fleiri sinni nú grímuskyldu og öðrum sóttvarnaráðstöfunum. Þá vara þeir við því að þróunin gæti snúist við vegna nýrra afbrigða SARS-CoV-2. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur heitið því að allir þeir sem vilja þiggja bólusetningu ættu að hafa fengið hana fyrir áður en júlí er á enda. Eins og fyrr segir hefur eftirspurnin eftir bóluefnum verið langt umfram framboðið en Pfizer og Moderna gera ráð fyrir að hafa afhent 300 milljón skammta hvort í sumar og þá gerir Johnson & Johnson ráð fyrir að vera búin að afhenda 100 milljón skammta. Það nægir til að bólusetja bandarísku þjóðina.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Sjá meira