Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Þráinn Vigfússon segir að vissulega sé talsvert minna framboð á ferðum, en að salan hafi gengið vel. Vísir/Egill Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira
Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira