Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 09:30 Erling Haaland hefur nú skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í Meistaradeild Evrópu. getty/Alexandre Simoes Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54