Íslendingaliðin heppin með drátt í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 11:42 Lyon, sem Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með, stefnir á að verða Evrópumeistari sjötta árið í röð. getty/Giuseppe Cottini Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Brøndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þrjú Íslendingalið voru í pottinum og þau geta öll vel við dráttinn unað. Lyon, sem hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum í röð, mætir Brøndby í sextán liða úrslitunum. Í 32-liða úrslitunum sló Brøndby Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllur hennar í Vålerenga út eftir vítaspyrnukeppni. Á meðan vann Lyon Juventus. Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með, mætir St. Pölten frá Austurríki. Þá mætir Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er nýgengin til liðs við, BIIK-Kazygurt frá Kasakstan. Mest spennandi viðureignin er eflaust á milli Englandsmeistara Chelsea og Atlético Madrid. Silfurlið síðasta tímabils, Wolfsburg, mætir Lillestrøm. The #UWCL round of 1 6 matches are set Which tie stands out to you?#UWCL pic.twitter.com/H2UquGZ8Or— UEFA Women s Champions League (@UWCL) February 16, 2021 Fyrri leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram 3. og 4. mars og seinni leikirnir 10. og 11. mars. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þrjú Íslendingalið voru í pottinum og þau geta öll vel við dráttinn unað. Lyon, sem hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum í röð, mætir Brøndby í sextán liða úrslitunum. Í 32-liða úrslitunum sló Brøndby Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllur hennar í Vålerenga út eftir vítaspyrnukeppni. Á meðan vann Lyon Juventus. Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með, mætir St. Pölten frá Austurríki. Þá mætir Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er nýgengin til liðs við, BIIK-Kazygurt frá Kasakstan. Mest spennandi viðureignin er eflaust á milli Englandsmeistara Chelsea og Atlético Madrid. Silfurlið síðasta tímabils, Wolfsburg, mætir Lillestrøm. The #UWCL round of 1 6 matches are set Which tie stands out to you?#UWCL pic.twitter.com/H2UquGZ8Or— UEFA Women s Champions League (@UWCL) February 16, 2021 Fyrri leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram 3. og 4. mars og seinni leikirnir 10. og 11. mars.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira