Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Í fréttunum í dag verður fjallað um mannslát sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nú með til skoðunar. Talið er að það hafi borið að með saknæmum hætti og er einn í haldi. 

Við fjöllum þá um stöðu kórónuveirufaraldursins, sýknu Donalds Trump í Bandaríkjaþingi og fleira til.

Hér að neðan má hlusta á fréttatímann í beinni útsendingu. Hann hefst klukkan 12.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.