Vilja veita yfirmanni útlendingamála heimild til að banna fólki að fara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 14:31 Margir hafa kosið að flýja Hong Kong vegna aukinnar hörku af hálfu kínverskra yfirvalda. epa/Jerome Favre Samtök málflutningsmanna í Hong Kong hafa gagnrýnt tillögu stjórnvalda um að veita yfirmanni útlendingamála vald til að koma í veg fyrir að einstaklingar yfirgefi borgina. Ákvörðunarvald hans myndi bæði eiga við um íbúa og ferðalanga. Samtökin segja það valda áhyggjum að í tillögunum er hvorki kveðið á um það í hvaða tilvikum embættismanninum er heimilt að nýta vald sitt né hvers vegna það er nauðsynlegt. Þá eru engin dæmi tekin um það í hvers konar tilvikum hann kann að þurfa að beita því. „Ef það á að veita einhverjum vald til að koma í veg fyrir för íbúa Hong Kong eða annarra frá svæðinu þá ætti það að vera dómstóla en ekki forstjóra að ákveða hvenær nauðsynlegt eða viðeigandi er að beita slíku ferðabanni,“ segir í ályktun samtakanna. Frá því að ný lög um þjóðaröryggi tóku gildi í júní síðastliðnum hefur fjöldi aðgerðasinna og stjórnmálamanna flúið borgina. Þá hafa almennir borgarar einnig freistað þess að leita nýrra heimkynna, meðal annars í Bretlandi, Kanada og Taívan. Samtök málflutningsmanna benda einnig á að nú þegar eru til úrræði til að koma í veg fyrir að einstaklingar ferðist af svæðinu, meðal annars í fyrrnefndum þjóðaröryggislögum. Þar segir að í ákveðnum tilvikum sé heimilt að gera vegabréf og önnur ferðagögn upptæk. Guardian sagði frá. Hong Kong Kína Mannréttindi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Samtökin segja það valda áhyggjum að í tillögunum er hvorki kveðið á um það í hvaða tilvikum embættismanninum er heimilt að nýta vald sitt né hvers vegna það er nauðsynlegt. Þá eru engin dæmi tekin um það í hvers konar tilvikum hann kann að þurfa að beita því. „Ef það á að veita einhverjum vald til að koma í veg fyrir för íbúa Hong Kong eða annarra frá svæðinu þá ætti það að vera dómstóla en ekki forstjóra að ákveða hvenær nauðsynlegt eða viðeigandi er að beita slíku ferðabanni,“ segir í ályktun samtakanna. Frá því að ný lög um þjóðaröryggi tóku gildi í júní síðastliðnum hefur fjöldi aðgerðasinna og stjórnmálamanna flúið borgina. Þá hafa almennir borgarar einnig freistað þess að leita nýrra heimkynna, meðal annars í Bretlandi, Kanada og Taívan. Samtök málflutningsmanna benda einnig á að nú þegar eru til úrræði til að koma í veg fyrir að einstaklingar ferðist af svæðinu, meðal annars í fyrrnefndum þjóðaröryggislögum. Þar segir að í ákveðnum tilvikum sé heimilt að gera vegabréf og önnur ferðagögn upptæk. Guardian sagði frá.
Hong Kong Kína Mannréttindi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira