„Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju eru UEFA og FIFA þá að reyna laga hann?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 10:30 Bæjarar lyfta bikarnum á loft eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í sumar. Michael Regan/Getty Adam Shergold, blaðamaður á Daily Mail, er ekki hrifinn af nýjustu hugmyndunum sem hafa komið fram á sjónarsviðið hvað varðar Meistaradeildina. Hann segir að UEFA og FIFA eigi ekki að reyna laga eitthvað sem er ekki brotið. „Af hverju geta fótbolta risarnir ekki fattað þegar þeir eru með góðan hlut í höndunum?“ Svona hefst grein Adam á Daily Mail sem birtist á Daily Mail í gær þar sem hann viðrar sínar skoðanir varðandi „svissnesku aðferðina“ en í fyrirsögninni segir hann einnig: „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju er þá UEFA og FIFA að reyna laga hann?“ Fram hefur komið að UEFA íhugi að gera breytingar á Meistaradeildinni frá árinu 2024. Þar mun leikjunum í riðlakeppninni verða fjölgað og þeir verða tíu talsins, í stað sex. Meira álag á leikmennina og Adam er ekki hrifinn: Absurd 'Swiss model' plans for the Champions League will ruin a brilliant tournament https://t.co/LIKt66vkoa— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 „Peningarnir tala alltaf hæðst, eins og alltaf. Þessi stækkun er drifinn áfram af gráðugum auglýsingarsamningum, til þess að tryggja Gazprom og Coca Cola inn á svo marga markaði og sjónvarpsáhorfendur og mögulegt er.“ Adam kemur einnig inn á það hversu illa það hefur farið með HM og EM að það hafi verið fjölgað þáttökuþjóðunum. Alla grein Adams má lesa hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
„Af hverju geta fótbolta risarnir ekki fattað þegar þeir eru með góðan hlut í höndunum?“ Svona hefst grein Adam á Daily Mail sem birtist á Daily Mail í gær þar sem hann viðrar sínar skoðanir varðandi „svissnesku aðferðina“ en í fyrirsögninni segir hann einnig: „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju er þá UEFA og FIFA að reyna laga hann?“ Fram hefur komið að UEFA íhugi að gera breytingar á Meistaradeildinni frá árinu 2024. Þar mun leikjunum í riðlakeppninni verða fjölgað og þeir verða tíu talsins, í stað sex. Meira álag á leikmennina og Adam er ekki hrifinn: Absurd 'Swiss model' plans for the Champions League will ruin a brilliant tournament https://t.co/LIKt66vkoa— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 „Peningarnir tala alltaf hæðst, eins og alltaf. Þessi stækkun er drifinn áfram af gráðugum auglýsingarsamningum, til þess að tryggja Gazprom og Coca Cola inn á svo marga markaði og sjónvarpsáhorfendur og mögulegt er.“ Adam kemur einnig inn á það hversu illa það hefur farið með HM og EM að það hafi verið fjölgað þáttökuþjóðunum. Alla grein Adams má lesa hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira