Íslandsmeistararnir hefja mótið fyrir hádegi Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2021 09:01 Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa misst sannkallaðar kanónur úr sínu liði í vetur og mæta því með mikið breytt lið til leiks í Lengjubikarnum í dag. vísir/hulda Það verða Íslandsmeistarar á ferð í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í dag nú þegar boltinn er farinn að rúlla í þessu síðasta undirbúningsmóti áður en Íslandsmótið hefst í vor. Keppni í Lengjubikar kvenna hefst fyrir hádegi í dag þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Stjörnunni í Fífunni kl. 10.30. Þess má geta að leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikar hefja tímabilið með nýjan þjálfara í brúnni eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu. Vilhjálmur Kári Haraldsson stýrir nú liðinu sem hefur misst þungavigtarleikmenn á borð við Sveindísi Jane Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur, Karólínu Leu dóttur Vilhjálms, og Sonný Láru Þráinsdóttur. Breiðablik vann Lengjubikarinn árið 2019 en ekki tókst að ljúka keppninni í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin upp úr hvorum riðli. Leikir helgarinnar í A-deild kvenna: Laugardagur: 10.30 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 12.00 Keflavík - Selfoss 13.00 Fylkir - FH Sunnudagur: 14.00 KR - Þróttur R. 14.00 Valur - ÍBV 15.00 Þór/KA - Tindastóll Keppni í A-deild Lengjubikar karla hófst í gær og hún heldur áfram með sjö leikjum í dag. Þar ber hæst viðureign KA og Íslandsmeistara Vals sem sýnd er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 15. KA-menn hafa verið að bæta við sig mannskap en Daníel Hafsteinsson og Belgarnir Jonathan Hendrickx og Sebastiaan Brebels þurfa að bíða í nokkra daga í viðbót til að fá félagaskipti sín í gegn. Hið sama gildir um Skagamennina Arnór Smárason og Tryggva Hrafn Haraldsson sem komnir eru til Vals. Valur og KA eru í riðli með HK og Grindavík sem mætast kl. 11.30, og Aftureldingu og Víkingi Ó. sem mættust í gær. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í 8-liða úrslit en leikið er í fjórum riðlum í A-deild karla. Leikir dagsins í A-deild karla: 11.00 FH - Kórdrengir 11.30 HK - Grindavík 12.00 ÍA - Selfoss 12.00 Stjarnan - Vestri 14.00 Grótta - Keflavík 14.30 Fram - Þór 15.00 KA – Valur (Stöð 2 Sport 3) Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Keppni í Lengjubikar kvenna hefst fyrir hádegi í dag þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Stjörnunni í Fífunni kl. 10.30. Þess má geta að leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikar hefja tímabilið með nýjan þjálfara í brúnni eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu. Vilhjálmur Kári Haraldsson stýrir nú liðinu sem hefur misst þungavigtarleikmenn á borð við Sveindísi Jane Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur, Karólínu Leu dóttur Vilhjálms, og Sonný Láru Þráinsdóttur. Breiðablik vann Lengjubikarinn árið 2019 en ekki tókst að ljúka keppninni í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin upp úr hvorum riðli. Leikir helgarinnar í A-deild kvenna: Laugardagur: 10.30 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 12.00 Keflavík - Selfoss 13.00 Fylkir - FH Sunnudagur: 14.00 KR - Þróttur R. 14.00 Valur - ÍBV 15.00 Þór/KA - Tindastóll Keppni í A-deild Lengjubikar karla hófst í gær og hún heldur áfram með sjö leikjum í dag. Þar ber hæst viðureign KA og Íslandsmeistara Vals sem sýnd er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 15. KA-menn hafa verið að bæta við sig mannskap en Daníel Hafsteinsson og Belgarnir Jonathan Hendrickx og Sebastiaan Brebels þurfa að bíða í nokkra daga í viðbót til að fá félagaskipti sín í gegn. Hið sama gildir um Skagamennina Arnór Smárason og Tryggva Hrafn Haraldsson sem komnir eru til Vals. Valur og KA eru í riðli með HK og Grindavík sem mætast kl. 11.30, og Aftureldingu og Víkingi Ó. sem mættust í gær. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í 8-liða úrslit en leikið er í fjórum riðlum í A-deild karla. Leikir dagsins í A-deild karla: 11.00 FH - Kórdrengir 11.30 HK - Grindavík 12.00 ÍA - Selfoss 12.00 Stjarnan - Vestri 14.00 Grótta - Keflavík 14.30 Fram - Þór 15.00 KA – Valur (Stöð 2 Sport 3)
Laugardagur: 10.30 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 12.00 Keflavík - Selfoss 13.00 Fylkir - FH Sunnudagur: 14.00 KR - Þróttur R. 14.00 Valur - ÍBV 15.00 Þór/KA - Tindastóll
11.00 FH - Kórdrengir 11.30 HK - Grindavík 12.00 ÍA - Selfoss 12.00 Stjarnan - Vestri 14.00 Grótta - Keflavík 14.30 Fram - Þór 15.00 KA – Valur (Stöð 2 Sport 3)
Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira