Lars snýr aftur til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2021 16:47 Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2012-16. Hann hefur nú snúið aftur til starfa fyrir KSÍ. getty/Michael Regan Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Aðalstarf Lars verður að styðja við Arnar Þór Viðarsson, Eið Smára Guðjohnsen og þjálfarateymi landsliðsins. Lars hefur þegar hafið störf. Lars þekkir vel til hér á landi en hann stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Síðast var hann þjálfari norska karlalandsliðsins. Hann hefur einnig þjálfað sænska og nígeríska landsliðið. „Ég er virkilega ánægður og hlakka til að vinna aftur með íslenska landsliðinu, enda á ég margar góðar minningar frá tíma mínum sem þjálfari liðsins. Vonandi get ég hjálpað Arnari og þjálfarateyminu, og miðlað af minni reynslu til að styðja við starfsliðið og leikmennina,“ segir Lars í fréttatilkynningu á heimasíðu KSÍ. „Þar til tekst að koma böndum á kórónaveirufaraldurinn mun ég starfa með Arnari og landsliðinu eins vel og hægt er í gegnum stafrænar lausnir. Vonandi get ég ferðast til Íslands á næstu mánuðum til að taka enn virkari þátt í starfinu og til að fínstilla samstarfið með Arnari og starfsliðinu.“ Fyrsta verkefni landsliðsins á árinu, og jafnframt fyrsta verkefnið undir stjórn nýs þjálfarateymis, eru þrír leikir í undankeppni HM 2022 í næsta mánuði. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein á útivelli. HM 2022 í Katar KSÍ Íslandsvinir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Aðalstarf Lars verður að styðja við Arnar Þór Viðarsson, Eið Smára Guðjohnsen og þjálfarateymi landsliðsins. Lars hefur þegar hafið störf. Lars þekkir vel til hér á landi en hann stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Síðast var hann þjálfari norska karlalandsliðsins. Hann hefur einnig þjálfað sænska og nígeríska landsliðið. „Ég er virkilega ánægður og hlakka til að vinna aftur með íslenska landsliðinu, enda á ég margar góðar minningar frá tíma mínum sem þjálfari liðsins. Vonandi get ég hjálpað Arnari og þjálfarateyminu, og miðlað af minni reynslu til að styðja við starfsliðið og leikmennina,“ segir Lars í fréttatilkynningu á heimasíðu KSÍ. „Þar til tekst að koma böndum á kórónaveirufaraldurinn mun ég starfa með Arnari og landsliðinu eins vel og hægt er í gegnum stafrænar lausnir. Vonandi get ég ferðast til Íslands á næstu mánuðum til að taka enn virkari þátt í starfinu og til að fínstilla samstarfið með Arnari og starfsliðinu.“ Fyrsta verkefni landsliðsins á árinu, og jafnframt fyrsta verkefnið undir stjórn nýs þjálfarateymis, eru þrír leikir í undankeppni HM 2022 í næsta mánuði. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein á útivelli.
HM 2022 í Katar KSÍ Íslandsvinir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira