Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi. AP/Martin Rickett Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi fær frábæra dóma fyrir frammistöðu sína og ekki að ástæðulausu enda kom hann með beinum hætti að fjórum af fimm mörkum liðsins. Gylfi skoraði eitt mark úr víti en gaf síðan stoðsendingar á þá Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og Bernard. It's 5... #EmiratesFACuppic.twitter.com/jmFsJ2104I— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021 Markið hans Bernard kom á sjöundu mínútu í framlengingunni og reyndist á endanum vera sigurmarkið í leiknum. Markið kom eftir samspil Bernard og Gylfa en það voru taktar Gylfa með boltann fyrir utan vítateig Tottenham sem vöktu sérstaka hrifningu þeirra sem á horfðu. Í textalýsingu Sky Sports frá leiknum þá er Gylfa líkt við Dennis Bergkamp í þessari geggjuðu stoðsendingu hans. Gylfi bjó sér þá til tíma og pláss fyrir utan teiginn með laglegum snúningi og lyfti síðan boltanum inn fyrir vörn Tottenham á Bernard sem skoraði. Dennis Bergkamp átti magnaðan feril í fótboltanum og átti þátt í mörgum mörkum þar sem hann sýndi einstaka tækni og útsjónarsemi með boltann. Það er því heiður fyrir okkar mann að vera líkt við hollenska snillinginn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Sky Sports á markinu en fyrir ofan má síðan sjá markið sjálft. Skjámynd/Sky Sports Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Gylfi fær frábæra dóma fyrir frammistöðu sína og ekki að ástæðulausu enda kom hann með beinum hætti að fjórum af fimm mörkum liðsins. Gylfi skoraði eitt mark úr víti en gaf síðan stoðsendingar á þá Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og Bernard. It's 5... #EmiratesFACuppic.twitter.com/jmFsJ2104I— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021 Markið hans Bernard kom á sjöundu mínútu í framlengingunni og reyndist á endanum vera sigurmarkið í leiknum. Markið kom eftir samspil Bernard og Gylfa en það voru taktar Gylfa með boltann fyrir utan vítateig Tottenham sem vöktu sérstaka hrifningu þeirra sem á horfðu. Í textalýsingu Sky Sports frá leiknum þá er Gylfa líkt við Dennis Bergkamp í þessari geggjuðu stoðsendingu hans. Gylfi bjó sér þá til tíma og pláss fyrir utan teiginn með laglegum snúningi og lyfti síðan boltanum inn fyrir vörn Tottenham á Bernard sem skoraði. Dennis Bergkamp átti magnaðan feril í fótboltanum og átti þátt í mörgum mörkum þar sem hann sýndi einstaka tækni og útsjónarsemi með boltann. Það er því heiður fyrir okkar mann að vera líkt við hollenska snillinginn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Sky Sports á markinu en fyrir ofan má síðan sjá markið sjálft. Skjámynd/Sky Sports
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira