Luis Suarez með enn betri byrjun en Cristiano Ronaldo og nútímamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 11:31 Luis Suarez fagnar hér öðru marka sinna fyrir Atletico Madrid á móti Celta Vigo í gærkvöldi. AP/Jose Breton Luis Suarez hefur heldur betur sýnt fram á það að það voru mikil mistök hjá Barcelona að losa sig við hann í sumar. Luis Suarez bætti met Cristiano Ronaldo í gærkvöldi þegar hann skoraði tvívegis fyrir Atletico Madrid í 2-2 jafntefli við Celta Vigo. Enginn annar leikmaður hefur byrjað betur hjá félagi í spænsku deildinni á þessari öld. Suarez er með sextán mörk í fyrstu sautján leikjum sínum með Atletico Madrid en besti árangurinn á 21. öldinni voru 15 mörk Cristiano Ronaldo í fyrstu sautján leikjum sínum með Real Madrid tímabilið 2009-10. Suarez er nú með þriggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn spænsku deildarinnar. 16 - Luis Suárez has scored 16 goals in his first 17 games for Atlético de Madrid in LaLiga, becoming the fastest player to reach 16 goals for the same club in the competition in the 21st century (Cristiano Ronaldo - 15 goals for Real Madrid in 2009/10). Amazing. pic.twitter.com/wHbLRFdA7P— OptaJose (@OptaJose) February 8, 2021 Suarez er orðinn 34 ára gamall og Ronaldo Koeman afskrifaði hann þegar hann tók við sem þjálfari Barcelona í sumar. Lionel Messi var einn af þeim sem var mjög ósáttur með þá ákvörðun. Atletico Madrid steig fram og samdi við Suarez sem hefur verið frábær á tímabilinu. Luis Suarez hefur hjálpað Atletico liðinu að ná átta stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar og er á góðri leið með að verða spænskur meistari með nýja liðinu sínu. Luis Suarez spilaði með Barcelona frá 2014 til 2020 og skoraði 147 mörk í 191 deildarleik. Hann var með 16 mörk í 38 deildarleikjum á síðasta tímabili sínu með liðinu. Suarez vann spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni sem leikmaður Barcelona. Top scorer in La Liga Broken a record set by Cristiano RonaldoBarcelona let Luis Suarez leave for virtually nothing last summer. Atletico Madrid are now eight points clear at the top of La Liga. https://t.co/TUWOlaZtKl— SPORTbible (@sportbible) February 9, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Luis Suarez bætti met Cristiano Ronaldo í gærkvöldi þegar hann skoraði tvívegis fyrir Atletico Madrid í 2-2 jafntefli við Celta Vigo. Enginn annar leikmaður hefur byrjað betur hjá félagi í spænsku deildinni á þessari öld. Suarez er með sextán mörk í fyrstu sautján leikjum sínum með Atletico Madrid en besti árangurinn á 21. öldinni voru 15 mörk Cristiano Ronaldo í fyrstu sautján leikjum sínum með Real Madrid tímabilið 2009-10. Suarez er nú með þriggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn spænsku deildarinnar. 16 - Luis Suárez has scored 16 goals in his first 17 games for Atlético de Madrid in LaLiga, becoming the fastest player to reach 16 goals for the same club in the competition in the 21st century (Cristiano Ronaldo - 15 goals for Real Madrid in 2009/10). Amazing. pic.twitter.com/wHbLRFdA7P— OptaJose (@OptaJose) February 8, 2021 Suarez er orðinn 34 ára gamall og Ronaldo Koeman afskrifaði hann þegar hann tók við sem þjálfari Barcelona í sumar. Lionel Messi var einn af þeim sem var mjög ósáttur með þá ákvörðun. Atletico Madrid steig fram og samdi við Suarez sem hefur verið frábær á tímabilinu. Luis Suarez hefur hjálpað Atletico liðinu að ná átta stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar og er á góðri leið með að verða spænskur meistari með nýja liðinu sínu. Luis Suarez spilaði með Barcelona frá 2014 til 2020 og skoraði 147 mörk í 191 deildarleik. Hann var með 16 mörk í 38 deildarleikjum á síðasta tímabili sínu með liðinu. Suarez vann spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni sem leikmaður Barcelona. Top scorer in La Liga Broken a record set by Cristiano RonaldoBarcelona let Luis Suarez leave for virtually nothing last summer. Atletico Madrid are now eight points clear at the top of La Liga. https://t.co/TUWOlaZtKl— SPORTbible (@sportbible) February 9, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn