Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Viðkomandi var í sóttkví við greiningu.
Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri almannavarna, í samtali við fréttastofu en um bráðabirgðatölur er að ræða.
Þá greindist einn á landamærunum.
Í fyrradag greindist einnig einn með kórónuveiruna en sá var utan sóttkvíar við greiningu. Alls hafa því þrír greinst með kórónuveiruna síðustu sjö daga.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.