Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 21:30 Anis Ben Slimane knúsar Andreas Maxsø lengst til hægri í myndinni. Lars Ronbog/Getty Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024. Danski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024.
Danski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira