Fótboltabullur urðu til þess að fresta varð leik Marseille og Rennes Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 11:01 Andre Villas Boas er þjálfari Marseille. Hann hefur áður þjálfað til að mynda Chelsea og Tottenham. EPA-EFE/Peter Powell Leik Marseille og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fór ekki fram í gær eftir að mörg hundruð stuðningsmenn fótboltabullur Marseille mótmæltu gengi liðsins að undanförnu. Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli. Franski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli.
Franski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira