Forsetaframbjóðandi Barca skýtur föstum skotum á PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 23:01 Joan Laporta er líklegur til þess að verða forseti Barcelona á nýjan leik. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forsetaframbjóðandi Barcelona, er allt annað en sáttur við ummæli PSG um Lionel Messi. Franski risinn hefur ekki farið leynt með það að félagið vilji klófesta hinn 33 ára Argentínumann sem hefur ekki farið leynt með óánægju sína í Katalóníu. Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira