Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 22:01 Sigurmark kvöldsins kom beint úr aukaspyrnu. Marco Luzzani/Getty Images Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira