Má segja allt á netinu? Tinni Sveinsson skrifar 26. janúar 2021 08:00 Axel, Sigurlína og Bergur Ebbi. Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá annan þátt en alls verða þeir fjórir. Meira eftirlit á netinu Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum og Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga. Hún hefur framleitt leiki á borð við Star Wars: Battlefront og FIFA sem eru meðal vinsælustu tölvuleikja heims. Þau ræddu nokkur af þeim fjölmörgu málefnum sem snúa að tækniþróun á internetinu, bæði tæknilegum og siðferðislegum. Til dæmis hvort það megi hreinlega segja allt á netinu og hvort stjórnvöld eða tæknirisarnir þurfi að fylgjast betur með því sem þar fer fram. „Við höfum lýðræðislega kjörin stjórnvöld í hinum vestræna heimi. Við erum með matvælaeftirlit, við erum með umhverfiseftirlit. Við erum með stofnanir í samfélaginu sem eiga að tryggja það að við borðum ekki eitur og séum upplýst um það sem við erum að gera,“ segir Sigurlína. „Við erum að átta okkur á því að villta vestur fjölmiðla- og samfélagsmiðlaheimsins verður að vera þannig að við getum treyst því. Annars verður algert niðurbrot og líkt og við sáum gerast í bandarískum stjórnmálum.“ Klippa: Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul Hraðar nettengingar á Íslandi forréttindi Axel segir að Ísland sé einstakt að því leiti hve góðar nettengingar standi almenningi til boða. „Við erum ofboðslega heppin hérna á Íslandi því aðgengi okkar að ljósleiðara er það mesta í Evrópu. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa svona hraðar tengingar. Við erum með næst hröðustu tengingar í heiminum að meðaltali. Í farneti líka, 4G og svo verðandi 5G, erum við nánast fremst í heiminum.“ Í þættinum ræða þau Sigurlína og Axel þessi mál og fleiri við Berg Ebba og rýna inn í framtíðina. Til dæmis hvernig sýndarveruleiki mun koma inn í líf okkar, hvort heilu hagkerfin verði byggð upp á rafmyntum og hvort stríð framtíðarinnar verði um gagnamagn. Hægt er að sjá lengri útgáfu af honum hér á YouTube. Tækni Tengdar fréttir „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá annan þátt en alls verða þeir fjórir. Meira eftirlit á netinu Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum og Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga. Hún hefur framleitt leiki á borð við Star Wars: Battlefront og FIFA sem eru meðal vinsælustu tölvuleikja heims. Þau ræddu nokkur af þeim fjölmörgu málefnum sem snúa að tækniþróun á internetinu, bæði tæknilegum og siðferðislegum. Til dæmis hvort það megi hreinlega segja allt á netinu og hvort stjórnvöld eða tæknirisarnir þurfi að fylgjast betur með því sem þar fer fram. „Við höfum lýðræðislega kjörin stjórnvöld í hinum vestræna heimi. Við erum með matvælaeftirlit, við erum með umhverfiseftirlit. Við erum með stofnanir í samfélaginu sem eiga að tryggja það að við borðum ekki eitur og séum upplýst um það sem við erum að gera,“ segir Sigurlína. „Við erum að átta okkur á því að villta vestur fjölmiðla- og samfélagsmiðlaheimsins verður að vera þannig að við getum treyst því. Annars verður algert niðurbrot og líkt og við sáum gerast í bandarískum stjórnmálum.“ Klippa: Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul Hraðar nettengingar á Íslandi forréttindi Axel segir að Ísland sé einstakt að því leiti hve góðar nettengingar standi almenningi til boða. „Við erum ofboðslega heppin hérna á Íslandi því aðgengi okkar að ljósleiðara er það mesta í Evrópu. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa svona hraðar tengingar. Við erum með næst hröðustu tengingar í heiminum að meðaltali. Í farneti líka, 4G og svo verðandi 5G, erum við nánast fremst í heiminum.“ Í þættinum ræða þau Sigurlína og Axel þessi mál og fleiri við Berg Ebba og rýna inn í framtíðina. Til dæmis hvernig sýndarveruleiki mun koma inn í líf okkar, hvort heilu hagkerfin verði byggð upp á rafmyntum og hvort stríð framtíðarinnar verði um gagnamagn. Hægt er að sjá lengri útgáfu af honum hér á YouTube.
Tækni Tengdar fréttir „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01