Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 18:00 Aleksander Ceferin ásamt forseta portúgalska knattspyrnusambandsins Fernando Gomes. Bruno Barros/Gety Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar. Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira