Á annað þúsund íbúðir í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. janúar 2021 20:05 Tómas Ellert reiknar með að íbúar Árborgar verði orðnir um 20 þúsund eftir 10 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á annað þúsund íbúðir eru nú í byggingu eða verða byggðar á Selfossi á næstu mánuðum enda hefur krafturinn sjaldan eða aldrei verið eins mikill og nú í byggingaframkvæmdum á staðnum. Þá er mikil eftirvænting eftir nýjum miðbæ, sem er nú í byggingu á móts við Ölfusárbrú. Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Húsnæðismál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Húsnæðismál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira