Guðmundur Felix hefur gengist undir handaágræðslu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 22:04 Guðmundur Felix er nú kominn úr fimmtán klukkustunda aðgerð. Vísir Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í vinnuslysi fyrir meira en tuttugu árum síðan, hefur nú fengið nýjar hendur eftir að hann gekkst undir aðgerð í Lyon í Frakklandi í dag. Aðgerðin stóð yfir í nærri 15 klukkustundir. Guðmundur er sá fyrsti sem hefur gengist undir ágræðslu á báðum handleggjum fyrir ofan axlir og er þetta sagt stórt skref í læknavísindum. Guðmundur var aðeins 26 ára gamall þegar hann missti báða handleggi í kjölfar vinnuslyss. Hann starfaði þá sem rafvirki en hafði orðið fyrir raflosti sem kostaði hann báða handleggi. 23 ár eru liðin frá því að hann missti limina. Samkvæmt frétt staðarmiðla í Lyon er ástand Guðmundar stöðugt að því er haft er eftir sjúkrahúsinu og er honum nú haldið sofandi á gjörgæslu. Sjúkrahúsið hefur gefið það út að ekki verði greint frá því hvernig aðgerðin gekk fyrr en í ljós kemur hvernig líkaminn bregðist við ágræðslunni. Hún hafi þó tæknilega gengið vel. Meira en fimmtíu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni. Hello everyone. Some of you might have already heard the news : After 7 years of living in France, 5 years on waiting...Posted by Felix Gretarsson - Coaching on Thursday, January 14, 2021 Guðmundur hefur verið búsettur í Lyon frá árinu 2013, tveimur árum eftir að hann sendi inn umsókn um ágræðslu. Guðmundur hefur verið á biðlista í fimm ár. Fáar handaágræðslur hafa verið gerðar, en sú fyrsta var gerð árið 1998 og tíu árum síðar var í fyrsta sinn gerð ágræðsla á báðum handleggjum. Sú ágræðsla var gerð fyrir neðan axlir en Guðmundur er sá fyrsti sem fær ágræðslu á handleggjum fyrir ofan axlir. Heilbrigðismál Vísindi Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira
Guðmundur er sá fyrsti sem hefur gengist undir ágræðslu á báðum handleggjum fyrir ofan axlir og er þetta sagt stórt skref í læknavísindum. Guðmundur var aðeins 26 ára gamall þegar hann missti báða handleggi í kjölfar vinnuslyss. Hann starfaði þá sem rafvirki en hafði orðið fyrir raflosti sem kostaði hann báða handleggi. 23 ár eru liðin frá því að hann missti limina. Samkvæmt frétt staðarmiðla í Lyon er ástand Guðmundar stöðugt að því er haft er eftir sjúkrahúsinu og er honum nú haldið sofandi á gjörgæslu. Sjúkrahúsið hefur gefið það út að ekki verði greint frá því hvernig aðgerðin gekk fyrr en í ljós kemur hvernig líkaminn bregðist við ágræðslunni. Hún hafi þó tæknilega gengið vel. Meira en fimmtíu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni. Hello everyone. Some of you might have already heard the news : After 7 years of living in France, 5 years on waiting...Posted by Felix Gretarsson - Coaching on Thursday, January 14, 2021 Guðmundur hefur verið búsettur í Lyon frá árinu 2013, tveimur árum eftir að hann sendi inn umsókn um ágræðslu. Guðmundur hefur verið á biðlista í fimm ár. Fáar handaágræðslur hafa verið gerðar, en sú fyrsta var gerð árið 1998 og tíu árum síðar var í fyrsta sinn gerð ágræðsla á báðum handleggjum. Sú ágræðsla var gerð fyrir neðan axlir en Guðmundur er sá fyrsti sem fær ágræðslu á handleggjum fyrir ofan axlir.
Heilbrigðismál Vísindi Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira