Leyndarmálin á bak við þættina One Tree Hill Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 One Tree Hill var í loftinu frá árinu 2003 til 2012. Unglingaþættirnir One Tree Hill voru sýndir á árunum 2003-2012 og fjölluðu þættirnir um vinahóp sem lenti oft á tíðum í allskonar vandræðum. Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman leyndarmálin á bak við þættina sem í raun enginn fékk að vita þegar þættirnir voru teknir upp á sínum tíma: - Karakterinn Haley átti í raun aldrei að verða söngkona í þáttunum. Framleiðendur þáttanna komust að því fyrir tilviljun að hún gæti sungið og varð það síðan eitt af hennar aðal einkennum í þáttunum. Bethany Joy Lenz fór með hlutverkið. - Upphaflega átti Chad Michael Murray að fara með hlutverk Nathan Scott og James Lafferty átti að leika Lucas Scott, ekki öfugt eins og var allar seríurnar. - Chad Michael Murray er í raun hörmulegur í körfubolta þrátt fyrir að vera nokkuð góður í þáttunum. - Sophia Bush fór með hlutverk Brooke Davis í þáttunum en hún varð heldur betur að hafa fyrir hlutverkinu og mætti alls í áheyrnarprufu í þrígang til að landa hlutverkinu. - Yfirmaður leikkvennanna í þáttunum reyndi hvað hann gat að láta þeim líka illa við hvor aðra fyrir þættina. Hann dreifði oft á tíðum slúðri um vinnustaðinn til að halda uppi pirringi milli þeirra sem myndi skila sér í þættina. Þær áttuðu sig á þessu og eru allar í dag mjög góðar vinkonur. - Sophia Bush neitaði ávallt að leika í atriðum þar sem hún átti að vera á nærfötunum. Þrátt fyrir að það hafi verið mjög mikil pressu um slíkt. - Handritshöfundar þáttanna stunduðu það ítrekað að skrifa handritið um raunverulega erfiðleika sem leikararnir voru í raun að eiga við í einkalífinu. - Þættirnir áttu fyrst að gerst í Illinois í Bandaríkjunum en endaðu í Norður-Karólínu. - Upphaflega áttu þættirnir að vera kvikmynd. - Bethany Joy Lenz varð ávallt að lita hárið á sér enda var hennar karakter dökkhærður. Hún er í raun ljóshærð. - Aðalleikararnir komu ekki fram í hverjum einasta þætti, fyrir utan þann allra fyrsta. - Fyrir nokkrum árum skrifuðu átján konur sem unnu við þættina bréf í fjölmiðla þar sem þær sökuðu handritshöfundinn Mark Schwahn um kynferðislega áreitni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman leyndarmálin á bak við þættina sem í raun enginn fékk að vita þegar þættirnir voru teknir upp á sínum tíma: - Karakterinn Haley átti í raun aldrei að verða söngkona í þáttunum. Framleiðendur þáttanna komust að því fyrir tilviljun að hún gæti sungið og varð það síðan eitt af hennar aðal einkennum í þáttunum. Bethany Joy Lenz fór með hlutverkið. - Upphaflega átti Chad Michael Murray að fara með hlutverk Nathan Scott og James Lafferty átti að leika Lucas Scott, ekki öfugt eins og var allar seríurnar. - Chad Michael Murray er í raun hörmulegur í körfubolta þrátt fyrir að vera nokkuð góður í þáttunum. - Sophia Bush fór með hlutverk Brooke Davis í þáttunum en hún varð heldur betur að hafa fyrir hlutverkinu og mætti alls í áheyrnarprufu í þrígang til að landa hlutverkinu. - Yfirmaður leikkvennanna í þáttunum reyndi hvað hann gat að láta þeim líka illa við hvor aðra fyrir þættina. Hann dreifði oft á tíðum slúðri um vinnustaðinn til að halda uppi pirringi milli þeirra sem myndi skila sér í þættina. Þær áttuðu sig á þessu og eru allar í dag mjög góðar vinkonur. - Sophia Bush neitaði ávallt að leika í atriðum þar sem hún átti að vera á nærfötunum. Þrátt fyrir að það hafi verið mjög mikil pressu um slíkt. - Handritshöfundar þáttanna stunduðu það ítrekað að skrifa handritið um raunverulega erfiðleika sem leikararnir voru í raun að eiga við í einkalífinu. - Þættirnir áttu fyrst að gerst í Illinois í Bandaríkjunum en endaðu í Norður-Karólínu. - Upphaflega áttu þættirnir að vera kvikmynd. - Bethany Joy Lenz varð ávallt að lita hárið á sér enda var hennar karakter dökkhærður. Hún er í raun ljóshærð. - Aðalleikararnir komu ekki fram í hverjum einasta þætti, fyrir utan þann allra fyrsta. - Fyrir nokkrum árum skrifuðu átján konur sem unnu við þættina bréf í fjölmiðla þar sem þær sökuðu handritshöfundinn Mark Schwahn um kynferðislega áreitni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning