Þau vilja taka við starfi forsetaritara Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 12:20 Bessastaðir. Vísir/Vilhelm Birtur hefur verið listi yfir þá sem sóttu um embætti forsetaritara sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi mun taka við starfinu af Örnólfi Thorssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2005. Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður
Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira