Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 15:37 Enska úrvalsdeildin lenti í vandræðum í baráttu sinni við kórónuveiruna um þessi jól. Getty/Clive Brunskill/ Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. Fjörutíu fengu jákvæða niðurstöðu í smitprófum ensku úrvalsdeildarinnar í síðustu viku. Það hefur verið mikið aukning á kórónuveirusmitum að undanförnu í Bretland sem hefur kallað á mun harðari aðgerðir bresku ríkisstjórnarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur líka fundið fyrir þessu þó að forráðamenn hennar ætli að halda ótrauðir áfram og ekki gera neitt hlé á keppni. Síðasta vika var samt fyrsta vikan þar sem leikmenn voru prófaðir tvisvar sinnum í sömu vikunni. BREAKING: The Premier League has confirmed a season-high 40 positive coronavirus cases were recorded in the latest week of testing.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2021 Nýtt met var sett í greindum kórónvuveirusmitum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku en upp komu meðal annars hópsmit hjá tveimur félögum. Enska úrvalsdeildin hefur nú staðfest að það hafi verið fjörutíu kórónuveirusmit hjá aðilum í deildinni í síðustu viku. Þetta er meira tvöföldum á smitum frá vikunni á undan og meira en fjórföldun á smitum frá því í vikunni þar á undan. Hópsmit komu upp hjá bæði Manchester City og Fulham. Það þurfti að fresta þremur leikjum. Leikur Everton og Manchester City 28. desember fór ekki fram ekki frekar en leikir Fulham á móti Tottenham 30. desember og á móti Burnley 3. janúar. Alls hefur fjórum leikjum verið frestað en leik Newcastle og Aston Villa 4. desember síðastliðinn var einnig frestað. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Fjörutíu fengu jákvæða niðurstöðu í smitprófum ensku úrvalsdeildarinnar í síðustu viku. Það hefur verið mikið aukning á kórónuveirusmitum að undanförnu í Bretland sem hefur kallað á mun harðari aðgerðir bresku ríkisstjórnarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur líka fundið fyrir þessu þó að forráðamenn hennar ætli að halda ótrauðir áfram og ekki gera neitt hlé á keppni. Síðasta vika var samt fyrsta vikan þar sem leikmenn voru prófaðir tvisvar sinnum í sömu vikunni. BREAKING: The Premier League has confirmed a season-high 40 positive coronavirus cases were recorded in the latest week of testing.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2021 Nýtt met var sett í greindum kórónvuveirusmitum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku en upp komu meðal annars hópsmit hjá tveimur félögum. Enska úrvalsdeildin hefur nú staðfest að það hafi verið fjörutíu kórónuveirusmit hjá aðilum í deildinni í síðustu viku. Þetta er meira tvöföldum á smitum frá vikunni á undan og meira en fjórföldun á smitum frá því í vikunni þar á undan. Hópsmit komu upp hjá bæði Manchester City og Fulham. Það þurfti að fresta þremur leikjum. Leikur Everton og Manchester City 28. desember fór ekki fram ekki frekar en leikir Fulham á móti Tottenham 30. desember og á móti Burnley 3. janúar. Alls hefur fjórum leikjum verið frestað en leik Newcastle og Aston Villa 4. desember síðastliðinn var einnig frestað.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn