Handtekinn grunaður um að spilla bóluefni viljandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 10:40 Geyma þarf bóluefni Moderna við um 20 gráðu frost. Charlie Riedel/AP Lyfjafræðingur í Wisconsin í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að eyðileggja hundruð skammta af bóluefni Moderna við Covid-19, með því að geyma þá við stofuhita í tvær nætur. Lögreglan í Grafton, skammt frá borginni Wisconsin, segir að lyfjafræðingurinn hafi verið handtekinn vegna gruns um gáleysislega hegðun sem setti fólk í hættu, að eiga við lyfseðilsskylt lyf og eignaspjöll. Lyfjafræðingnum hefur verið sagt upp störfum og er í haldi lögreglunnar en nafn hans hefur ekki verið gefið út þar sem hann hefur ekki verið ákærður, samkvæmt AP. Lögregla hefur þá ekki komist að raun um það hvað bjó að baki verknaðinum, en telur að lyfjafræðingurinn hafi viljandi spillt bóluefninu til þess að fólk sem yrði bólusett með því teldi sig ranglega var varið gegn Covid-19. Samkvæmt fréttum vestanhafs fjarlægði lyfjafræðingurinn 570 skammta af bóluefninu úr kæliskáp á sjúkrahúsinu í Grafton aðfaranótt jóladags. Hann hafi síðan skilað þeim aftur í kælingu, en tekið þáu aftur út sólarhring síðar og þá ekki skilað þeim. Upp komst um verknaðinn daginn eftir þegar lyfjatæknir tók eftir því að bóluefnið lá á glámbekk. Sjálfur hefur lyfjafræðingurinn sagt að hann hafi aðeins ætlað að færa bóluefnið til þess að komast að öðrum munum sem voru í kælingu. Hann hafi síðan gleymt að skila bóluefninu aftur á sinn stað. Bóluefni Moderna er hægt að nota í allt að 12 tíma eftir að það hefur verið tekið úr frosti, en það þarf að geymast við 20 gráðu frost. Talið er að andvirði bóluefnisins sem fór til spillis sé allt að 11.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Lögreglan í Grafton, skammt frá borginni Wisconsin, segir að lyfjafræðingurinn hafi verið handtekinn vegna gruns um gáleysislega hegðun sem setti fólk í hættu, að eiga við lyfseðilsskylt lyf og eignaspjöll. Lyfjafræðingnum hefur verið sagt upp störfum og er í haldi lögreglunnar en nafn hans hefur ekki verið gefið út þar sem hann hefur ekki verið ákærður, samkvæmt AP. Lögregla hefur þá ekki komist að raun um það hvað bjó að baki verknaðinum, en telur að lyfjafræðingurinn hafi viljandi spillt bóluefninu til þess að fólk sem yrði bólusett með því teldi sig ranglega var varið gegn Covid-19. Samkvæmt fréttum vestanhafs fjarlægði lyfjafræðingurinn 570 skammta af bóluefninu úr kæliskáp á sjúkrahúsinu í Grafton aðfaranótt jóladags. Hann hafi síðan skilað þeim aftur í kælingu, en tekið þáu aftur út sólarhring síðar og þá ekki skilað þeim. Upp komst um verknaðinn daginn eftir þegar lyfjatæknir tók eftir því að bóluefnið lá á glámbekk. Sjálfur hefur lyfjafræðingurinn sagt að hann hafi aðeins ætlað að færa bóluefnið til þess að komast að öðrum munum sem voru í kælingu. Hann hafi síðan gleymt að skila bóluefninu aftur á sinn stað. Bóluefni Moderna er hægt að nota í allt að 12 tíma eftir að það hefur verið tekið úr frosti, en það þarf að geymast við 20 gráðu frost. Talið er að andvirði bóluefnisins sem fór til spillis sé allt að 11.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira