Handtekinn grunaður um að spilla bóluefni viljandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 10:40 Geyma þarf bóluefni Moderna við um 20 gráðu frost. Charlie Riedel/AP Lyfjafræðingur í Wisconsin í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að eyðileggja hundruð skammta af bóluefni Moderna við Covid-19, með því að geyma þá við stofuhita í tvær nætur. Lögreglan í Grafton, skammt frá borginni Wisconsin, segir að lyfjafræðingurinn hafi verið handtekinn vegna gruns um gáleysislega hegðun sem setti fólk í hættu, að eiga við lyfseðilsskylt lyf og eignaspjöll. Lyfjafræðingnum hefur verið sagt upp störfum og er í haldi lögreglunnar en nafn hans hefur ekki verið gefið út þar sem hann hefur ekki verið ákærður, samkvæmt AP. Lögregla hefur þá ekki komist að raun um það hvað bjó að baki verknaðinum, en telur að lyfjafræðingurinn hafi viljandi spillt bóluefninu til þess að fólk sem yrði bólusett með því teldi sig ranglega var varið gegn Covid-19. Samkvæmt fréttum vestanhafs fjarlægði lyfjafræðingurinn 570 skammta af bóluefninu úr kæliskáp á sjúkrahúsinu í Grafton aðfaranótt jóladags. Hann hafi síðan skilað þeim aftur í kælingu, en tekið þáu aftur út sólarhring síðar og þá ekki skilað þeim. Upp komst um verknaðinn daginn eftir þegar lyfjatæknir tók eftir því að bóluefnið lá á glámbekk. Sjálfur hefur lyfjafræðingurinn sagt að hann hafi aðeins ætlað að færa bóluefnið til þess að komast að öðrum munum sem voru í kælingu. Hann hafi síðan gleymt að skila bóluefninu aftur á sinn stað. Bóluefni Moderna er hægt að nota í allt að 12 tíma eftir að það hefur verið tekið úr frosti, en það þarf að geymast við 20 gráðu frost. Talið er að andvirði bóluefnisins sem fór til spillis sé allt að 11.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Lögreglan í Grafton, skammt frá borginni Wisconsin, segir að lyfjafræðingurinn hafi verið handtekinn vegna gruns um gáleysislega hegðun sem setti fólk í hættu, að eiga við lyfseðilsskylt lyf og eignaspjöll. Lyfjafræðingnum hefur verið sagt upp störfum og er í haldi lögreglunnar en nafn hans hefur ekki verið gefið út þar sem hann hefur ekki verið ákærður, samkvæmt AP. Lögregla hefur þá ekki komist að raun um það hvað bjó að baki verknaðinum, en telur að lyfjafræðingurinn hafi viljandi spillt bóluefninu til þess að fólk sem yrði bólusett með því teldi sig ranglega var varið gegn Covid-19. Samkvæmt fréttum vestanhafs fjarlægði lyfjafræðingurinn 570 skammta af bóluefninu úr kæliskáp á sjúkrahúsinu í Grafton aðfaranótt jóladags. Hann hafi síðan skilað þeim aftur í kælingu, en tekið þáu aftur út sólarhring síðar og þá ekki skilað þeim. Upp komst um verknaðinn daginn eftir þegar lyfjatæknir tók eftir því að bóluefnið lá á glámbekk. Sjálfur hefur lyfjafræðingurinn sagt að hann hafi aðeins ætlað að færa bóluefnið til þess að komast að öðrum munum sem voru í kælingu. Hann hafi síðan gleymt að skila bóluefninu aftur á sinn stað. Bóluefni Moderna er hægt að nota í allt að 12 tíma eftir að það hefur verið tekið úr frosti, en það þarf að geymast við 20 gráðu frost. Talið er að andvirði bóluefnisins sem fór til spillis sé allt að 11.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira