Fótbolti

Barátta í flóðljósunum - myndir

mynd/vilhelm
Stjörnustúlkur stóð sig frábærlega í sínum fyrsta Evrópuleik í kvöld gegn FC Zorkiy. Manni færri náði Stjarnan jafntefli gegn rússneska liðinu.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Garðabæinn í kvöld og tók myndir í rökkrinu.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×