Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 21:00 Leikmenn Club Brügge lásu um meistaratitil sinn í símanum. VÍSIR/GETTY Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla. Fótbolti Belgía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla.
Fótbolti Belgía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira