Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:04 Paul Pogba eftir leik með United. getty/Robbie Jay Barratt Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira