Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. mars 2020 19:27 Daði Freyr og Gagnamagnið eru greinilega ekki vinsæl allsstaðar. Skjáskot Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Vefsíðan tekur saman stuðla hjá þrettán helstu veðbönkum heims og kemur þar fram að 6% líkur séu á því að Ísland vinni keppnina. Ísland flaug upp listann eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina í gærkvöldi með lagi sínu Think about things en undanfarna daga hefur Ísland verið í 11. sæti á listanum. Staða Íslands hjá helstu veðbönkum heims síðustu misseri.skjáskot/eurovision world Ísland hefur verið að sveiflast upp og niður listann frá því um miðjan janúar en hefur aldrei komist ofar en 8. sæti í þessum spám. Strax eftir sigur Daða í gærkvöldi rauk Ísland upp listann. Í fyrsta sæti er Rúmenía með 11% líkur á sigri og Litháen í öðru sæti með sömu vinningslíkurnar. Tónlistarkonan Roxen mun flytja lag Rúmeníu en enn hefur ekki verið ákveðið hvaða lag verði sent út. Litháen sendir lagið On Fire með The Roop í Eurovision að þessu sinni. Ítalíu er spáð fjórða sæti með lagið Fai rumore sem flutt verður af Diodato. Þar á eftir koma Búlgaría, Svíþjóð og Rússland en framlög þeirra til keppninnar hafa enn ekki verið ákveðin. Eurovision Tengdar fréttir Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Vefsíðan tekur saman stuðla hjá þrettán helstu veðbönkum heims og kemur þar fram að 6% líkur séu á því að Ísland vinni keppnina. Ísland flaug upp listann eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina í gærkvöldi með lagi sínu Think about things en undanfarna daga hefur Ísland verið í 11. sæti á listanum. Staða Íslands hjá helstu veðbönkum heims síðustu misseri.skjáskot/eurovision world Ísland hefur verið að sveiflast upp og niður listann frá því um miðjan janúar en hefur aldrei komist ofar en 8. sæti í þessum spám. Strax eftir sigur Daða í gærkvöldi rauk Ísland upp listann. Í fyrsta sæti er Rúmenía með 11% líkur á sigri og Litháen í öðru sæti með sömu vinningslíkurnar. Tónlistarkonan Roxen mun flytja lag Rúmeníu en enn hefur ekki verið ákveðið hvaða lag verði sent út. Litháen sendir lagið On Fire með The Roop í Eurovision að þessu sinni. Ítalíu er spáð fjórða sæti með lagið Fai rumore sem flutt verður af Diodato. Þar á eftir koma Búlgaría, Svíþjóð og Rússland en framlög þeirra til keppninnar hafa enn ekki verið ákveðin.
Eurovision Tengdar fréttir Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23
Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58