Tveir kiðlingar komnir í heiminn á bænum Hlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. mars 2020 19:45 Anna María með kiðin sem hafa fengið nöfnin Huldumey og Dreki. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira