Kári: Ungu strákarnir stóðust margir prófið Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 16:00 Kári ræðir við fjölmiðladeild KSÍ eftir leikinn. mynd/skjáskot Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39
Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30
Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30