Dagurinn í dag sá besti í höfuðborginni í bili Sylvía Hall skrifar 2. apríl 2020 18:11 Blíðskaparveður var í höfuðborginni í dag. Vísir/Vilhelm Blíðskaparveður var í höfuðborginni í dag og má búast við þokkalegu veðri á morgun. Dagurinn í dag var þó sá besti í bili en á morgun verður skýjaðara, gola og úrkomulaust að kalla. Þá verður kalt næstu daga og frost gæti farið niður í sex stig um nætur. Á laugardag bætir í vind og verður allt að fimmtán metrar á sekúndu en úrkomulaust á höfuðborgarsvæðinu. Þó er spáð er norðaustan hvassviðri eða stormi um helgina með snjókomu og hríðarveðri í flestum landshlutum. Þetta kemur fram í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að ferðalög gætu verið varasöm og eru því ferðamenn hvattir til að kanna vel veðurspár og færð áður en lagt er af stað. Þetta er því ekki ákjósanleg ferðahelgi en á laugardag bætir heldur í vind og má búast við hvassviðri eða stormi syðst á landinu, undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Veðrið versnar á sunnudag en þá má búast við roki eða stormi víða um land með talsverðri snjókomu og skafrenningi. Þetta leiðindaveður stendur fram á mánudag en þá hlýnar þó örlítið í veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Gengur í norðaustan 13-23 m/s með snjókomu eða skafrenningi, hvassast og úrkomumest SA-til, en él á V-landi. Frost 0 til 10 stig, minnst við S-ströndina Á sunnudag: Norðaustanstormur eða -rok og snjókoma eða skafrenningur, en rigning eða slydda SA til um kvöldið. Hægt hlýnandi veður. Á mánudag: Norðaustanstormur með hríðarveðri á Vestfjörðum, annars allhvöss suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en éljagangur um kvöldið. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt, snjókoma eða slydda með köflum og hlýnar heldur í bili. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega átt með éljum víða um land. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Blíðskaparveður var í höfuðborginni í dag og má búast við þokkalegu veðri á morgun. Dagurinn í dag var þó sá besti í bili en á morgun verður skýjaðara, gola og úrkomulaust að kalla. Þá verður kalt næstu daga og frost gæti farið niður í sex stig um nætur. Á laugardag bætir í vind og verður allt að fimmtán metrar á sekúndu en úrkomulaust á höfuðborgarsvæðinu. Þó er spáð er norðaustan hvassviðri eða stormi um helgina með snjókomu og hríðarveðri í flestum landshlutum. Þetta kemur fram í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að ferðalög gætu verið varasöm og eru því ferðamenn hvattir til að kanna vel veðurspár og færð áður en lagt er af stað. Þetta er því ekki ákjósanleg ferðahelgi en á laugardag bætir heldur í vind og má búast við hvassviðri eða stormi syðst á landinu, undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Veðrið versnar á sunnudag en þá má búast við roki eða stormi víða um land með talsverðri snjókomu og skafrenningi. Þetta leiðindaveður stendur fram á mánudag en þá hlýnar þó örlítið í veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Gengur í norðaustan 13-23 m/s með snjókomu eða skafrenningi, hvassast og úrkomumest SA-til, en él á V-landi. Frost 0 til 10 stig, minnst við S-ströndina Á sunnudag: Norðaustanstormur eða -rok og snjókoma eða skafrenningur, en rigning eða slydda SA til um kvöldið. Hægt hlýnandi veður. Á mánudag: Norðaustanstormur með hríðarveðri á Vestfjörðum, annars allhvöss suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en éljagangur um kvöldið. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt, snjókoma eða slydda með köflum og hlýnar heldur í bili. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega átt með éljum víða um land.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira