Hafa sett mörg verkefni á ís Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 19:05 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Síðustu ár hafa reglulega verið sett aðsóknarmet á Þingvöllum. Einar Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, áætlar að á síðasta ári hafi um ein og hálf milljón ferðamanna komið á Þingvelli. Síðustu vikurnar hafa ferðamennirnir verið örfáar og það hefur haft mikla þýðingu þegar kemur að tekjum þjóðgarðsins. „Á síðustu tveimur árum hafa tekjurnar á bílastæðunum verið um 190 milljónir og það hefur munað um minna í rekstri þjóðgarðsins og ég held að kannski menn átti sig ekki á því hvað í rauninni sértekjurnar hafa skipað stórt hlutfall af rekstrartekjum þjóðgarðsins,“ segir Einar. Hann segir útlit fyrir að þjóðgarðurinn verði á þessu ári af ríflega þrjú hundruð milljónum króna vegna fækkunar ferðamanna. „Þjóðgarðurinn hefur í rauninni náð að byggja upp mikla starfsemi hér á undanförnum árum og með svona góðu sértekjustreymi eins og bílstæðagjöldunum og við höfum verið hérna með verslanirnar og við höfum verið með ferðaþjónustu í Silfru.“ Einar segir hrun í tekjunum hafa haft áhrif á viðhaldsverkefni sem ráðast átti í. „Við höfum óhjákvæmilega sko skorið niður og sett á ís mjög mikið af verkefnum, viðhaldsverkefnum, svona litlum verkefnum og svona minniháttar verkefnum sem að við hefðum ætlað að framkvæma fyrir hluta af þessum tekjum.“ Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Þingvellir Bláskógabyggð Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og hefur einn verið handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Síðustu ár hafa reglulega verið sett aðsóknarmet á Þingvöllum. Einar Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, áætlar að á síðasta ári hafi um ein og hálf milljón ferðamanna komið á Þingvelli. Síðustu vikurnar hafa ferðamennirnir verið örfáar og það hefur haft mikla þýðingu þegar kemur að tekjum þjóðgarðsins. „Á síðustu tveimur árum hafa tekjurnar á bílastæðunum verið um 190 milljónir og það hefur munað um minna í rekstri þjóðgarðsins og ég held að kannski menn átti sig ekki á því hvað í rauninni sértekjurnar hafa skipað stórt hlutfall af rekstrartekjum þjóðgarðsins,“ segir Einar. Hann segir útlit fyrir að þjóðgarðurinn verði á þessu ári af ríflega þrjú hundruð milljónum króna vegna fækkunar ferðamanna. „Þjóðgarðurinn hefur í rauninni náð að byggja upp mikla starfsemi hér á undanförnum árum og með svona góðu sértekjustreymi eins og bílstæðagjöldunum og við höfum verið hérna með verslanirnar og við höfum verið með ferðaþjónustu í Silfru.“ Einar segir hrun í tekjunum hafa haft áhrif á viðhaldsverkefni sem ráðast átti í. „Við höfum óhjákvæmilega sko skorið niður og sett á ís mjög mikið af verkefnum, viðhaldsverkefnum, svona litlum verkefnum og svona minniháttar verkefnum sem að við hefðum ætlað að framkvæma fyrir hluta af þessum tekjum.“
Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Þingvellir Bláskógabyggð Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og hefur einn verið handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira